Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 40

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL fræðilegt fyrirbrigði sé tvívara soghljóð! En sem betur fer hafa ekki ein- göngu vísindamenn lagt orð í belg í þessu efni. Hið fræga ljóðskáld Paul Verlaine segir: „Kossinn, dá- samleg rós í blómagarði ástarinn- ar. Kossinn, hinn eldheiti undir- leikari á slaghörpu tannanna undir ljúfa söngva, sem ástin syngur í brennandi hjörtum.“ Og Byron lá- varður óskar sér að allar konur á jarðríki hefðu aðeins einn rósa- munn, svo að hann gæti kysst þær allar í einu. Skoðun Sören Kierkegaard á kossinum er öllu hversdagslegri og jarðbundnari: „Koss hjónabandsins, þar sem hjónin vegna skorts á ser- viettum þurrka hvort öðru um munninn, um leið og þau segja: „Takk fyrir matinn og verði þér að góðu!“ Vitað er um tvo menn, sem hlot- ið hafa doktorsnafnbót vegna koss- ins. Við háskólann í Oxford varð vísindamaðurinn Paul Newman dr. nhilos fyrir „Menningarsögu koss- ins“ sem hann skrifaði. Og við Har- vardháskóla í Bandaríkjunum varð læknirinn Tom Durante dr. med. vegna ritgerðar sinnar: „Styttir kossinn líf manna?" Hann hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að kossinn sé hættulegur heilsu manna, þar sem hann beri siúkdóma á milli, geri starfsemi hjartans hrað- ari en eðlilegt er, og hafi í för með sér margs konar þjáningar. Máli sínu til stuðnings hefur hann gert kerfisbundnar rannsóknir stúdenta og 500 annarra manna á öllum aldri. Hann hefur mælt æðaslög og starf- semi hjartans og taugakerfisins hjá ástföngnu pari, sem kyssist. Mæl- ingar hans og rannsóknir leiddu í ljós að „alltof ástríðufullur koss geri það að verkum, að heilsa manna fari alveg úr jafnvægi, sérstaklega hjá þeim sem komnir eru yfir þrí- tugt.“ Lesendum til huggunar má bæta því við, að kenningar dokt- orsins hafa mætt harðri mótspyrnu. Tveir amerískir sálfræðingar, Anny Heller og Peter Sucker, hafa gefið út 600 blaðsíðna bók, sem ber heitið „Sálfræði kossins“. Þau birta einnig tölulegar niðurstöður rann- sókna og geta meðal annars frætt okkur á því, að meðal karlmanna telji eingöngu þeir, sem eru yngri en 18 ára, kossinn mikilvægan fyr- ir ástina. Þegar menn eru komnir yfir fertugt taka þeir aftur að meta kossinn mikils, en flestir vilja þá kyssa konur yngri en 24 ára gaml- ar! Þegar kona er komin yfir þrí- tugt vill aðeins 45% karlmanna kyssa hana. Kvenfólk er meira fyrir kossa en karlmenn. 77% af öllum konum frá 16 ára til fertugs lýstu því yfir að kossinn væri þeim mikil nautn. Árstíðirnar hafa aftur á móti engu hlutverki að gegna, þegar kossinn er annars vegar. Þetta með vorið pr því eintóm blekking. Mjög marg- ir vildu helzt kyssa á veturna. Ekki aðeins nú á dögum hefur kossinn verið viðfangsefni vísinda- manna. Hinn frægi danski mál- fræðingur prófessor Kristoffer Ny- rop. gaf sér einnig tíma til þess að rannsaka kossinn og sögu hans, og í ritgerð hans, sem er nú orðin sex- tíu ára gömul, byrjar hann á því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.