Úrval - 01.06.1970, Page 24
22
ÚRVAL
• LASSA-
VEIRAN
RANNSÖKUÐ
Lesendur rekur ef-
laust minni til blaða-
frétta í sambandi við
Lassa-‘veirun,a svo-
nefnda, eða Lassaveik-
ina, sem varð tveim
trúboðsh.iúkrunarkon-
um að bana i þorpinu
Lassa i Nígeríu snemma
á síðastliðnu ári. Þriðja
hjúkrunankonan, sem
tók v-eikina, var flutt til
Bandarik'janna í skyndi,
þar sem henni var kom-
ið fyrir i kunnu sjúkra-
húsi í New York. Enda
þótt læknarnir kynnu
engin ráð við sjúk-
dómnum, og enn síðusr
að nein gagnlyf væru
þekkt og hjúkrunar-
konan nyti því engrar
læknisaðstoðar umfram
beztu umönn.un, lifði
hún sjúkdóiminn og
náði aftur fullri heilsu.
Vísindamenn við Yale
háskólann tóku óðara
til við rannsókn á vedx-
unni, sem talið var að
völd væri að þessari
hættulegu veiki, en
rannsóknin var stöðvuð,
eftir að einn af tækni-
legum aðstoðarmönnum
þeirra tók veikina og
lézt. En nú er rann-
sóknin hafin aftur af
fullum krafti, eftir að
gerðar hafa verið allar
hugsanlegar varúðar-
ráðstafanir til að verja
vísindamennina sýking-
u. Dr. Casals, kunnur
veirufræðingur, tók og
Lassa-veikina í sam-
bandi við rannsóknina,
en sigraðist á henni eft-
ir að dælt hafði verið í
hann blóðplasma, sem
unnið var úr blóði
hjúkrunarkonunnar,
sem sigrast hafði á
veikinni ,,af sjálfu sér“.
Þetta vekur vonir um
að takast megi að gera
fólk ónæmt fyrir veik-
inni með bóilusetningu.
Er það hald lækna og
vísindamanna nú, að
veiran sé upphaflega
komin I mannfólkið úr
einhverri dýrategund i
Nígeríu og innfæddir
hafi smiám saman feng-
ið ónæmi gegn henni,
en aftur á móti sé hún
banvæn aðkomiufólki.
Reynist það rétt, standa
vonir til um að vinna
megi ónæimisefni til
bólusetningar gegn
veikinni úr blóði hinna
innfæddu. Meginhættan,
i sambandi við þessa
veiru, er í því fólgin að
hvitir menin beri hana
með sér til ianda utan
Afriku, eða öllu heldur
utan Nígeriu, og að hún
geti þá valdið drepsótt
í líkingu við svarta-
dauðann fyrr ,á öldum,
nema ráð hafi verið
fundin til að halda
A IJM
i ÍÆKNI OG /ISIND :
henni i skefjun og þá
helzt með ónæmisað-
gerðum.
• ENN NÝJAR
SANNANIR
FYRIR LANI)-
REKSKENN-
INGUNNI
Dr. Wegener m,undi
áreiðanlega brosa í
kampinn, ef hann mætti
fylgjast með því hvern-
i,g lærðustu jarðfræð-
ingar hafa nú allt í einu
snúið gersamlega við
biaðinu gagnvart land-
rekskenningu hans, sem
enginn vildi taka alvar-
lega, þegar hann bar
hana fram á fyrstu ára-
tugum þessarar aldar.
Þegar hafa fundizt mik-
iivægar sannanir fyrir
glidi þeirrar kenningar,
og auk þess hefur ýmis-
legt það komið fram,
sem ekki verður skýrt
sennilega nema í Ijósi
þeirrar kenningar, og
hefur áður verið að þvi
vikið i þessum pistlum.
Nú telja visindamenn
síg hafa fundið sannan,-
ir fyrir þvi, að ein-
hverntíma hafi verið
V.