Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 71

Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 71
MISJAFN ER SMEKKUR MANNA 69 sjúkdómi. Dr. Henkin hefur útbúið sér prófunarsett í þessu skyni. í settinu eru 15 plastflöskur, sem hafa að geyma mismunandi sterkar upplausnir, sem eru ýmist saltar, súrar, beiskar eða sætar. Þessar upplausnir notar hann svo til þess að prófa bragðnæmleika sjúkling- anna. Læknar geta fengið þetta próf- unarsett með því að snúa sér til Bandarísku heilbrigðisstofnanna í Bethesda. Dr. Henkin álítur, að það sé nauð- synlegt, að bragðprófun verði gerð að einum þætti almennrar líkams- skoðunar. Hann sér fram á þá tíma, þegar bragðprófunartæki verða á öllum læknastofum. Þegar svo er komið, mun draumur dr. Henkins hafa rætzt. Ég ihafði verið að heiman í nokkur ár, en fór í heimsókn til gamla heimabæjar míns. Ég fór inn í skóbúðina til iþess að kaupa skó. Ég hafði hekkt Abe, eiganda hennar, frá því að ég var barn. Ég varð þvi fyrir nokkrum vonbrigðum, þegar ég sá, að ihann þekkti mig ekki aftur. Hann bauð mér sæti, færði mig úr öðrum skónum og starði svo hugsandi á hinn stóra og sérstakilega breiða fót, en ég nota skó númer 9% AAAA. Skyndilega brosti hann breitt, leit framan í mig og sagði: „Nei, er þetta ekki frú Atwater! Og hvernig líður yður nú“? Frú W. E. Atwater. Tveir vinir voru að tala saman um dauða manns eins, sem hafði skuldað þeim báðum peninga. Þeim kom saman um, að það væri orðið O'f seint að fá skuldina borgaða. ,,Skram,bi er það skrýtið", sagði annar þeirra. „Það er sagt, að maður geti ekki tekið það, sem maður á, með sér yfir um, en maður getur þó sannarlega tekið með sér það, sem aðrir eiga". TUGKE'RFIÐ. Lundúnabúi einn var spurður um álit sitt á hinni nýju ensfcu mynt, nokkru áður en lögin gengu í gildi. Honum varð Þá að orði: „Ef guð hefði ætlazt til þess, að við tækjum upp tugkerfið, þá héfðu postularnir aðeins verið tiu“. Reuters. Þegar kúlupenni mannsins míns bilaði, setti 'hann hryllilegan, rauðan blett á vasann á skyrtunni hans, og var bletturinn dekkstur í miðju. Ég fór með skyrtuna í þvottahús. Afgreiðslumaðurinn virti blettinn fyrir sér og hvíslaði laumulega: „Fínt sfcot"! H. E. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.