Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 94

Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL ast fyrir sér, missti hann pússning- arhræru yfir nýja samfestinginn hans af eintómri „slysni“. Faðir minn hafði mikinn áhuga á að læra múrarastarfið sem allra fyrst. Og það leið ekki á löngu, þar til hann tók eftir því, að Tom not- aði þrenns konar mismunandi hreyf- ingar við vinnuna, eiginlega þrenns konar vinnuaðferðir. Ein lýsti sér þannig, að hann hlóð múrsteinana mjög vandlega en jafnt og þétt, svo lítið hlé varð á. Önnur var þannig, að hann hlóð eins og óður maður. Það var þegar hann var að „sýna sig“. Og þriðju aðferðina notaði hann svo, þegar hann var að kenna aðstoðarmanni sínum. Þegar Frank benti Tom á þetta, fannst Tom, að hann væri að draga hæfni hans í efa. Og þá ataði hann ekki aðeins samfesting lærlingsins út í hræru, heldur einnig skóna. „Ekki skil ég, hvers vegna svona slyngur strákur eins og þú vill endi- lega læra að hlaða múrsteina," sagði Tom með hæðnishreimi í röddinni, sem Frank skeytti ekkert um. „Sko, sjáðu nú til,“ svaraði Frank ákafur, „ég er að læra, svo að ég geti sjálfur orðið verktaki." „Nei, en hvað það er indælt!“ sagði Tom. „Sautián ára sagðistu vera. Og mamma þín rekur lítið gistihús. Og þú ert jafnvel ekki bú- inn að fá næga þjálfun til þess að geta verið aðstoðarmaður múrara. Og á fyrsta vinnudeginum ferðu svo að tala um að byrja sjálfur upp á eigin spýtur!" „Rétt er það,“ svaraði Frank og brosti við. „Og þú ætlar kannske að láta mig fá vinnu, snáði litli?“ „Já, svo sannarlega!" svaraði pilt- urinn af miklu örlæti. „Hver sá, sem getur lagt múrsteina eins og þú, getur fengið vinnu hvar sem hann óskar.“ Og þegar Frank byrjaði svo sjálf- stæðan atvinnurekstur tíu árum síð- ar, varð Tom Bowler aðalaðstoðar- maður hans, og þeir unnu saman í mörg ár. En þeim samdi samt ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.