Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 84

Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL öðlazt áreiðanlegar og nákvæmar upplýsingar um þann hluta sjúkra- deildarinnar sem hún lá á, eftir ein- hverjum óútskýranlegum leiðum. „Ég lá á spítala,“ segir hún ,,og hafði gengizt undir töluverða að- gerð. Upp úr henni fékk ég síðan lungnabólgu og varð mjög veik. Deildin, sem ég var á, var í laginu eins og L. Þess vegna gátu þeir, sem lágu sinn í hvorum hluta hennar ekki séð hver annan. Þeir gátu að sjálfsögðu ekki séð fyrir hornið. Þá var það morgun einn, að mér fannst ég svífa upp á við í átt að loftinu, og þegar ég tók að aðgæta þetta nánar fann ég, að ég horfði niður á sjúklingana. Ég sá sjálfa mig föla og þjáða liggjandi þarna á koddanum, og einnig að hjúkrun- arkonurnar flýttu sér með súrefn- isgeymi að rúminu mínu og gáfu mér súrefni. Þá þurrkaðist allt út úr vitund minni. Það næsta, sem ég man var svo það, að ég opnaði aug- un og sá aðra hjúkrunarkonuna standa yfir mér. É'g sagði henni, hvað hefði komið fyrir mig, en hún hélt víst, að ég væri með óráði. Þá sagði ég við hana. Það situr stór og stæðileg kona þarna í rúminu hinum megin við hornið með sárabindi um höfuð sér og er að prjóna eitthvað úr bláu bandi. Hún er mjög rjóð í andliti. Hjúkrunarkonan varð steini lostin, þegar ég hafði sagt henni þetta, og að lokum tókst mér að sannfæra hana um það, að eitthvað mjög óvenjulegt hefði komið fyrir mig, eftir að ég hafði skýrt henni frá ýmsum fleiri atriðum, sem ég sá.“ Þá hefur það átt sér stað, að menn hafa getað fylgzt með atburðum á slysstað, þótt líkamar þeirra væru meðvitundarlausir af völdum slyss- ins. Einnig gerðist það í nokkrum til- fellanna, að fólk fékk staðfest hjá þeim, sem voru viðstaddir, þegar það fór sálförum, að réttir væru beir atburðir, sem áttu sér stað í kringum það meðan það var utan líkamans, og það lýsti eftir að lík- aminn kom til meðvitundar. Hér kemur einmitt dæmi um það. Kona ein segir svo frá: „Ég veit, að þar sem ég var meðvitundarlaus í stól tannlæknisins, hefði ég ekki átt að geta fylgzt með því, sem gerðist í kringum mig. En samt gerði ég það. Ég sá tannlækninn og hjúkrunar- konuna meðhöndla tækin og heyrði einnig á tal þeirra. Ég stóð fyrir aftan stólinn, þótt líkami minn lægi nokkurn veginn út af í honum. Ég fylgdist með lækninum, tann- lækninum og hjúkrunarkonunni við störf þeirra, einnig sá ég svæfingar- lækninn fylgjast með svæfingar- tækjunum o. s. frv. Þegar ég steig úr stólnum að lok- inni aðgerðinni, skýrði ég eigin- manni mínum frá hvað fyrir mig hafði komið, en hann hafði setið hjá mér allan tímann og haldið í hendina á mér, þar sem ég var svo hrædd. Auðvitað spurði ég hann fyrst að því, hvort hann væri viss um, að ég hefði verið með lokuð augun og meðvitundarlaus. Hann sagði að svo hefði verið. Síðan spurði ég hann um það, sem ég sá og heyrði meðan ég var utan lík- amans. Hann staðfesti þetta allt og sagði rétt vera.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.