Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 85

Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 85
HVAÐ ERU SÁLFARIR? 83 Stundum var það samfara yfir- skilvitlegri skynjun, að maðurinn gat ferðazt um meðan hann var ut- an líkamans, jafnvel til fjarlægra staða og öðlazt upplýsingar um það, sem þar gerðist, þótt þetta væri ekki mjög algengt. Hér að framan hefur verið reynt að gera grein fyrir þeirri undarlegu reynslu, sem nefnd er sálfarir, og fjöldi manns virðist hafa orðið fyrir, samkvæmt rannsóknum ensku stofnunarinnar Institute of Pschoph- ysical Research í Oxford. Þessar rannsóknir á sálförum sýna þann aukna áhuga, sem nú gætir meðal vísindamanna á því að rannsaka manninn, vitundarlíf hans og vitundarmöguleika. Er það ekki einmitt maðurinn sjálfur og vitund- arlíf hans, sem er eitt af því mikil- vægasta, sem þarf að rannsaka? Hvað er vitund? Hvernig starfar vitundarlíf mannsins og hvaða öfl kunna að leynast í vitundarlífi hans? Eru þetta ekki spurningar, sem okkur öll varða og nauðsynlegt er að leita svara við? ☆ Nýlega sótti ég sérstakt kvennanámskeið, sem ihaldið er á hverju ári af bilasalanum I hverfinu okkar, og fjallar það um hirðu, viðhald og auðveldustu viðgerðir bifreiða. 1 fyrstu kennslustund voru hinir ýmsu hlutir bílvélarinnar teknir fyrir. 1 annarri kennslustund var skýrt frá því, hvernig hlutir iþessir ivinna saman til þess að knýja bifreiðina áfram. 1 byrjun þriðju ikennslustundar spurði kennarinn brosandi, hve ‘margar af konunum hefðu farið heim og „rifið í sundur" fjölskyldu'bílinn. Það ríkti þögn, þangað til ein konan rétti upp hönd- ina og sagði feimnislega: „Þér igleymduð að segja okkur, hvernig á að opna vélarlokið“. Mary E. Reeves. Séra Artihur Hewitt er ákafur stuðningsmaður demokrata í þeim tveim sóknum, sem hann þjónar, í Vermontfylki, þar sem republikanar hafa geysimikið fylgi. Þegar Phillip Hoff fylkisstjóri, sem er demokrati, bauð sig fram í þriðja sinn, minnti séra Hewitt sóknarbörn sín í Worcester á væntanlegar kosningar með þessum orðum úr stólnum: ,,Sem sóknarprestur ykkar má ég ekki segja ykkur, hvernig þið eigið að kjósa. Ég get bara iminnt ykkur á það, að endurkosningar- dagurinn er á þriðjudaginn". James Facos. Frægðin er sæti i Parisarhjóli. Ange Papadakis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.