Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 76

Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL ir sögðu: „Þó að ég sæi líkamann aldrei, fannst mér samt að ég væri í einhvers konar líkama.“ Og konu einni fannst hún hafa huga sem hefði bæði hendur og fætur. Maður nokkur sagðist skyndilega hafa vaknað við það að hann svaf fyrir ofan líkama sinn sem lá meðvitund- arlaus í rúminu. Hann varð að sjálf- sögðu mjög undrandi og hugðist þá leggja aðra höndina á höfuð sér, en þá fann hann að hann hafði ekkert höfuð. Það voru ekki líkt því allir sem höfðu meira eða minna formlausa vitund meðan á sálförunum stóð, en fannst það vera tengt einhvers kon- ar líkama eða líkamshluta þótt það gæti ekki séð hann. Fjölmargir sögð- ust hafa horft á sjálfa sig utan úr tóminu. Eitt af því undarlegasta við sál- farir — og jafnframt aðaleinkenni þeirra — er það, þegar maðurinn horfir á líkama sinn utan frá eins og hann sé líkami einhvers annars manns. Maður nokkur segir: „Eg sveif um uppi við trjákrónurnar í um það bil tuttugu metra hæð og horfði á líkama minn, sem sat á stól við varðeldinn, en burðarmenn- irnir voru allt í kring.“ Þegar fólk horfir á líkama sinn á þennan hátt, er það ekki í neinum tengslum við hann utan frá. Áttatíu og einn af hundraði allra þeirra sem fóru sálförum í fyrsta skipti, fullyrtu, að meðan þeir voru utan líkamans, hafi þeir virzt horfa á hann utan frá. Þeir sögðust hafa séð hann greinilega, í öllum smá- atriðum o. s. frv. f flestum tilvikum átti fólkið létt með að þekkja líkama sinn þótt sjónskilyrði væru stundum léleg vegna undarlegs misturs sem eins og lá í loftinu. Oftast varð það mjög undrandi og jafnvel steinhissa þeg- ar það uppgötvaði skyndilega að það var að horfa á sinn eigin líkama. Það varð jafnforviða eins og það hefði skyndilega og undirbúnings- laust séð mynd af sér í sjónvarpinu. Oft horfðu menn af miklum áhuga á jarðlíkama sinn líkt og naut á ný- virki. Þá skorti aldrei innsýn eða skilning á því, að þeir væru utan líkamans, þegar þeir höfðu séð hann og þekkt. En svo getur farið að menn geri sér ekki ljóst, að þeir eru utan jarðlíkamans, ef þeir hafa ekki haft tækifæri til að sjá hann. Ef maður- inn hefur ekki gert sér grein fyrir að hann er utan líkamans, þótt hann hafi verið það um hríð, en verður svo skyndilega var við að vitund hans er utar hans, hefur það mjög oft í för með sér að hann hverfur snögglega inn í líkamann aftur. Þetta er þó nokkuð algengt, þegar menn sjá líkama sinn svona skyndi- lega og undirbúningslaust utan að frá séð. Hér kemur dæmi: „Þá sá ég allt í einu hvítklædda veru beygja sig yfir eitthvað sem lá á gólfinu. Skyndilega varð mér ljóst að þetta eitthvað var ég sjálfur. Og þá þegar þaut ég aftur inn í líkam- ann með hraða Ijóssins." í þeim tilfellum, þar sem mönn- um var ekki ljóst fyrr en töluvert eftir á að þeir voru utan jarðlíkam- ans, sameinuðust þeir honum snögg- lega aftur vegna rótsins, sem kom á tilfinningalíf þeirra, þegar þeir uppgötvuðu sér til mikillar undrun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.