Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 14

Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 14
12 r~ ÚRVAL UM AÐDÁUN • Bjáni finnur alltaf þann, sem er ennþá meiri þjáni en hann sjálfur og dáist að hon- um. Dionysius Cato. r+~' • Sú -aðdáun er til, sem sprottin er af þekkingu. Boileau. 9 Okkur þykir alltaf vænt um þá, sem dást að okkur, en okkur þykir ekki alltaf vænt um þá, sem við dáumst að. La Rochejoucauld. r~~s r~~> • Við heyrum oft sagt, að fáfræðin sé orsök aðdáunar- innar. Aldrei hefur meiri vit- leysa verið sögð og tæplega skaðlegri lygi. R. C. Trench. 9 Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla. íslenzkur málsháttur. 9 Við lifum á aðdáun, von og ást. Wordsworth. @ Ef einhver dáist að þér, skaltu varast að láta hann kynnast þér nánar. H. B. ________________________________y nægingu dregur úr líkamlegum þroska og seinkar honum, en áhrif- in á þroska persónuleikans og hegð- unarinnar virðast samt vera enn alvarlegri. í flestum tilfellum er hægt að rekja glæpsamlega og aðra þj óðfélagslega hegðun og einnig taugaveiklun og sálsýki til ónógrar ástar og ástúðar í bernsku og til- finningalegs jafnvægisleysis á þessu viðkvæma þroskaskeiði. Mynd sú, sem barnið skapar sér af heiminum, er að miklu leyti byggð á tengslum þess við móður- ina. Ef móðirin er full ástar og ástúðar, mun því finnast heimur- inn vera þannig. En skorti móður- inni slíkt, mun því finnast heim- urinn vera kaldur og óvinsamlegur staður. Þegar barnið nýtur ekki ást- ar og ástúðar, mun því ekki lær- ast að elska. Slík börn verða að ein- staklingum, sem eiga ákaflega erfitt með að skilja merkingu ástarinnar. Og því verða tengsl þeirra við aðra aðeins yfirborðskennd og rista ekki djúpt. Flestir forhertir glæpamenn, af- brotaunglingar, sálsjúkir eða mjög kaldlyndir einstaklingar hafa búið við skort á ást og ástúð í bernsku og hefur fólk þetta því gripið til örvæntingarfullra ráða til þess að reyna að hrifsa til sín þá tilfinn- ingalegu hlýju og athygli, sem það fór á mis við en það þráir svo og þarfnast í svo ríkum mæli. Hegð- un, sem einkennist af árásarhneigð og yfirgangi, er í rauninni aðeins merki um skort á ást, óendurgoldna ást. Þar er um að ræða aðferð til þess að knýja fram ást, en jafnframt því einnig aðferð til þess að hefna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.