Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 12

Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL hafa nú leitt í ljós, að ást er nauð- sýnlegur .þáttur í umönnun hvers barns, þ.e. hluti af lífsnæringu þess, og að það mun ekki þroskast sem heilbrigð lífvera, nema það njóti ástar, hvorki sálfræðilega, andlega né líkamlega. Það getur veslast upp og dáið, enda þótt það sé vel nært líkamlega. Menn gerðu sér áður fyrr ekki grein fyrir þessum sannleika. Og því var það svo á fyrstu tveim ára- tugum aldarinnar, að flestöll börn þau, sem sett voru í sjúkrahús eða á barnauppeldisstofnanir, vesluðust upp og dóu. Þessi hneykslanlega dánarhlutfallstala ungbarna var rædd á fundi Amerísku barnasjúk- dómafélagsins árið 1915. Dr. Henry Chapin skýrði þar frá ástandinu á tíu ungbarnahælum í Bandaríkjun- um, sem var slíkt, að sérhvert ung- barn undir tveggja ára aldri, sem þar hafði dvalizt, hafði látið lífið með einni undantekningu! Dr. Thomas S. Southworth í New York- borg skýrði frá ástandinu í stofnun einni, sem er nú ekki lengur til. En vegna hins mikla ungbarna- dauða þar var það venja að skrifa á skrásetningarspjald hvers ung- barns, sem þangað kom, að heilsu- farslegt ástand þess væri vonlaust. Sá varnagli dugði þannig, hvað sem fyrir kunni að koma. Dr. Fritz Talbot, sem heimsótti Barnasjúkrahúsið í Dusseldorf í Þýzkalandi fyrir um 60 árum, skýrði frá mjög athyglisverðri staðreynd. Hann tók þar eftir feitlaginni, gam- alli konu, sem labbaði um sjúkra- deildina með barn hvílandi á mjöð sér. Þegar dr. Talbot spurði for- stöðumann sjúkrahússins um konu þessa, svaraði hann: „Ó, þetta er hún Anna gamla. Hvenær sem hér er barn, sem við höfum ekkert- get- að hjálpað þrátt fyrir mikla við- leitni, fáum við Önnu gömlu það. Henni tekst ailtaf að hressa það við“. Smám saman fóru menn að gera sér grein fyrir því, að orsak- ir hins hræðilega ástands á munað- leysingjahælunum mátti greinilega rekja til skorts á kærleika og ástúð, tilfinningalegs sveltis barnanna og þeirrar staðreyndar, að ekki var reynt að bæta börnunum upp móð- urmissinn með því að sýna þeim móðurlega umhyggju og ástúð, er einkenndist af kærleika. Skömmu fyrir 1930 gerði dr. Joseph Brenne- mann í Chicago það að reglu, að í sjúkrahúsi hans skyldi taka hvert barn upp sjö sinnum á dag og því þá sýnd móðurleg Umhyggja og reynt að hafa ofan af fyrir því og skemmta því. Gamalt spakmæli í Talmud, hinni miklu bók Gyðinga, hljóðar á þá leið, að Guð hafi skapað mæður, þar eð hann geti ekki verið alls staðar. (Og einnig aðra, er í stað mæðra geta komið, því að hvaða mannleg vera, sem er er fær um að veita barninu ást, getur komið í stað hinnar raunverulegu móður). Ýmsar rannsóknir hafa leitt í ljós hin skaðvænlegu áhrif, sem skortur á móðurást getur haft í för með sér. Dr. René Spitz í New York- borg rannsakaði börn í tveim stofn- unum, sem voru sambærilegar að öllu leyti nema því, að börnin í annarri stofuninni nutu miklu meiri ástar og ástúðar. í þeirri stofnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.