Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 26

Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 26
24 — Nei, það geri ég nú eiginlega ekki, svaraði gamli maðurinn. ■—• En ég veit allt um yður og ætt yð- ar. — Það er varðandi föður minn, sagði frú Pierrieux. —■ Hann var skotinn sem gisl Þjóðverja einhvern tíma á árunum 1940 til 1943, en þá var ég og móðir mín á Englandi. Nú getur móðir mín fengið bætur frá Þjóðverjum fyrir milligöngu frönsku stjórnarinnar ,ef hún get- ur sannað hvenær og hvar faðir minn var líflátinn. En þær upp- lýsingar getum við ekki veitt, því að hann var grafinn í fjöldagröf og er ekki nefndur í neinum opinber- um skýrslum. Gamli maðurinn sat lengi þög- ull með lokuð augun. Það leið að minnsta kosti mínúta, en þá sagði Burdet rólegur: — Faðir yðar, René Lecler Laurin, var handtekinn af nazistum kiukkan 5 að morgni 17. maí 1941 ásamt níu öðrum fransk- mönnum og þremur konum. Allir voru tekn'r sem gislar eftir morðið á Peter Hofacker, þýzkum liðsfor- ingja einum, til þess að koma í veg fyrir fleiri morð á þýzkum her- mönnum í Grenoble. Fangarnir voru skotnir í landi Georgs Arnett hér í Grenoble klukkan 6 morguninn eftir — það er að segia þann 18. maí 1941. Frú Pierrieux skrifaði þetta allt orðrétt niður og spurði Burdet, hvort hann vildi staðfesta upplýs- ingarnar með undirskrift sinni. Og bað gerði hann. Þegar hún síðar þennan sama dag afhenti upplýs- ingarnar hjá manntalsskráningunni í Grenoble, var hún fullvissuð um IJRVAL að nú væri málefnum þeirra mæðgna borgið. — Þegar Burdet „afi“ gefur upp- lýsingar um liðna atburði eða dag- setningar, trúum við honum eins og ritningunni, sagði borgarstjórinn með áherzlu. —- Hann hefur betra minni en nokkur annar maður í veröldinni! Og þessi fullyrðing var visulega ekki út í bláinn mælt. Minni Bur- dets gamla var alveg yfirnáttúr- legt. Og þótt ellin færðist yfir hann og hann fengi aðkenningu að slagi, virtist minni hans lítið förlast. Strax á barnsaldri, eða þegar Francois Burdet var aðeins tveggja ára, vakti hann furðu foreldra sinna með því að endurtaka orð, sem þau höfðu mælt deginum áð- ur. Upp frá því gleymdi hann aldrei neinu, sem hann heyrði eða sá. Sennilega er hann eini maður ver- aldarinnar, sem með sanni var hægt að kalla „lifandi leksikon“. í Gren- oble gekk hann undir nafninu „Burde afi“ — „Grandpere Bur- det“. Hann vissi fæðingardaga allra borgarbúa, 103 þúsund manns og ekki nóg með það. Hann mundi ainnig fæðingar- og dánardægur forfeðra hers einstaklinga í bænum marga ættliði aftur í tímann. Þegar þýzka herliðið fór á brott úr borginni, kom í ljós, að nazist- arnir höfðu gjöreytt margvíslegum skýrslum, svo sem manntalsspjald- skrám og þess háttar, til þess að síður yrði komizt að því, hve gífur- legar fjöldaaftökurnar voru í Gren- oble og næsta nágrenni. Skýrslur yfir fæðingar og dauðsföll og önn- ur persónuleg gögn voru allar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.