Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 49

Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 49
HVER ER SVEFNÞÖRF ÞÍN? 47 fullan gang fyrr en síðdegis. Þeim finnst svefninn alls ekki eftirsókn- arvert takmark fyrr en miklu seinna á kvöldin. Spurning: Velji maður réttan svefntíma, þarf maður þá nokkra aðra hjálp til þess að öðlast góðan nætursvefn? Svar: Slíkt er einstaklingsbundið. Sumu fólki þykir gott að lesa, áður en það sofnar. Sumum finnst gott að horfa á sjónvarp. Margir þurfa helzt að heyra í útvarpinu til þess að geta sofnað, og enn aðrir þurfa helzt að hafa ljós. Fjölbreytni slíkra kvöldathafna er eins margbreytileg og hin mannlega reynsla sjálf. Spurning: Er það enn álitið gott ráð að drekka heitan mjólkursopa undir svefninn? Svar: Slíkt ráð er að vísu engin trygging fyrir því, að maður sofni fljótar, en þetta er samt eitt af þeim gömlu ráðum til þess að vinna bug á svefnleysinu, er virðast byggð á einhverjum vísindalegum grund- velli. Mjólk inniheldur aminosýsru þá, er nefnist „tryptophan" en stór skammtur af henni getur haft ró- andi og svæfandi áhrif. Spurning: En hvað um eitt vín- glas undir svefninn. Svar: Áfengi hefur sljóvgandi áhrif og gerir margt fólk syfjað. Fyrir það fólk getur áfengi því reynzt vera skynsamlegt svefnmeð- al. En á hinn bóginn hefur áfengin örvandi áhrif á aðra, og við áhrif þess fyllast þeir orku og verða upp- stökkir. En eitt atriði er þó víst: Mikið áfengi truflar eðlilegan svefn. Svefn þeirra, sem drukkið hafa mik- ið áfengi, er greinilega óeðlilegur, og þeir fá ekki þá eðlilegu hvíld, sem svefninn mundi annars veita þeim. Spurning: Hvað er hægt að gera til hjálpar fólki, sem á auðvelt með að sofna, en vaknar svo of snemma og getur ekki sofnað aftur? Svar: Þetta er ekki óvenjulegt vandamál, einkum meðal eldra fólks, og venjulega er það streitu- álag eða þunglyndi, sem veldur því. É'g veit, hvaða ráð ég hef sjálfur gegn slíkum vanda: Ég ligg ekki bara kyrr og hamast við að reyna að sofna, heldur rís ég úr rekkju og tek mér eitthvað fyrir hendur, kannske ekki endilega eitthvað skapandi og vissulega ekki neitt, sem veldur streitu. heldur eitthvað gagnlegt til þess að drepa tímann í klukkustund eða svo. Ég skrifa til dæmis bréf, les, legg saman upp- hæðirnar á stubbum í ávísanaheft- inu mínu, skrifa hjá mér til minnis ýmislegt, sem gera þarf næsta dag. Mörg okkar verða altekin ótta við hugsunina um svefnleysi stund og stund. Mér finnst alls engin ástæða til slíks. Maður þraukar slíkar svefn- leysisstundir af með því að nota tímann á einhvern annan hátt en að liggja bara og komast í uppnám. Spurning: Lokkast fólk í þá gildru að fara að nota svefnpillur, vcgna þess að það óttast að verða andvaka? Svar: Alveg örugglega. Notkun svefnlyfja, þ. e. þeirra, sem keypt eru samkvæmt lyfseðli, er stór þátt- ur hinnar geigvænlegu lyfjamis- notkunar. Þeirri staðhæfingu til styrktar vil ég nefna nokkrar stað- reyndir: Við hér í Bandaríkjunum eyðum yfir hálfri billjón dollara á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.