Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 78

Úrval - 01.08.1971, Blaðsíða 78
76 til að geta farið sálförum. Hér er lýsing á því: „Hvert kvöld, þegar ég var gengin til náða, slakaði ég á öllum líkama mínum, þar sem ég lá á bakinu í rúminu. Eg byrjaði á tánum, en endaði á augunum, en þar átti að einbeita athyglinni að ímynduðu tómi mitt á milli augna- brúnanna. Því næst átti að hugsa sér lítið blóm innan í tóminu, sem smám saman varð æ stærra, þar til það varð stórt og fullþroska. Vik- um saman sofnaði ég út frá æfing- unni. Svo gleymdi ég smátt og smátt aðaltilgangi hennar sem fólst í því að reyna að komast út úr líkaman- um með fullri meðvitund, þótt ég héldi áfram af vana að gera þessa æfingu á kvöldin. Þá var það kvöld eitt, rétt í því að ég var að sofna, að undarleg til- finning kom yfir mig; hún líktist helzt því, þegar maður missir sleipa sápu úr hendi sér. Eg var glaðvak- andi, en þegar ég sneri mér við til að líta á eiginmann minn, sá ég mér til mikillar undrunar, að ég horfði oían á hann. Og um leið og ég horfði svona, sveif ég ofar og sá þá lík- ama minn einnig liggja þarna í rúm- inu.“ Sálförum er stundum samfara al- gjör líkamleg lömun um skamma hríð. Lömunin er alltaf tímabundin og hverfur yfirleitt fljótt. Hún átti sér stað um það bil 20 sinnum. Hér er lýsing á slíku atviki. „Þegar ég sneri aftur til líkamans gat ég hvorki hréyft legg né lið, ekki einu sinni einn vöðva í nokkrar mínút- ur. Heilinn skipaði mér að hreyfa mig, en ég gat það alls ekki. En allt í einu svaraði svo líkaminn skip- ÚRVAL unum heilans, og allt varð aftur eðlilegt." I flestum tilfellum, þegar sjálfs- vitundin losnaði frá líkamanum lá hann útaf, en það var þó ekki allt- af. Stundum voru menn jafnvel að vinna vandasöm störf, þegar þetta gerðist. Nú kemur dæmi um þess konar atvik. „Morgun einn, er ég ók bifhjóli mínu allhratt eftir veg- inum, féll ég í eins konar leiðslu, þar sem ég sat á hjólinu, vegna titr- ingsins og hávaðans í vélinni. En þá virtist ég allt í einu sveiflast upp frá hjólinu og beint upp í loftið. E'g sveif yfir hæðirnar og horfði á sjálf- an mig og kunningja minn þjóta eftir veginum þarna fyrir neðan. Skyndilega flaug sú hugsun inn í huga mér, að ég ætti ekki að vera þarna uppi heldur á hjólinu, og í sömu andrá var ég kominn í sætið aftur.“ Þó nokkrir einstaklingar segjast hafa farið sálförum, meðan líkami þeirra var að tala við annað fólk, flytja ræður, eða syngja opinber- lega. Prestur nokkur segir svo frá: „Meðan ég flutti ræðuna tók ég eftir, að ég var fyrir utan líkamann og sveif um í vestri enda kirkjunn- ar. Eg sá líkama minn í ræðustóln- um og heyrði rödd mína.“ Prestur- inn sagðist hafa spurt kunningja sína eftir messuna, hvort þeir hafi tekið eftir einhverjum hugsana- skekkjum í ræðunni hjá sér. Hann var fullvissaður um, að svo hefði ekki verið. Hann gerði þetta til að kanna, hvort hugsun sín hefði starf- að rökrétt, meðan hann var fyrir ut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.