Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 59
HÚN TENGIR EVRÓPU OG ASÍU
57
í 200 mílna fjarlægð, og samt kom
ég mestalla leiðina fótgangandi,“
sagði hann.
„Konan mín, börn mín fjögur og
tengdamóðir mín voru með í för-
inni. Hér er ósköp einmanalegt fyr-
ir okkur núna, en frænkur mínar
koma bráðum til okkar.“
Hann hafði fengið vinnu í vefn-
aðarverksmiðju. „Það var eiginlega
ekkert að gera úti á landi fyrir
menn á mínum aldri, svona um
þrítugt," sagði hann, ekki til að
fá nokkur laun.
Konan hans var að þvo þvott úti
fyrir eins herbergis íbúð í bráða-
birgðaskýli, sem þau höfðu til af-
nota og inni í skýlinu var tengda-
móðirin að steikja fisk við hlóða-
eld með spýtur að eldsneyti. „Það
er ómögulegt að stöðva þennan
fólksstraum hingað til borgarinn-
ar,“ sagði dr. Ataleey borgarstjóri.
„Allir eru frjálsir að leita sér starfs
og búsetu. Og við berum ábyrgð á
borgaralegri þjónustu fyrir þetta
fólk, vatni t. d. Og hér í Istanbul
er vatnseyðslan að meðaltali um
200 lítrar á mann. Og í mörgum
öðrum borgum er sú eyðsla helm-
ingi meiri.
SÍMTÖL UM SÁLARHEILL
Istanbul hefur lengi búið við
skort á nothæfu vatni. Jafnvel þar
sem ég sat á tali við borgarstjór-
ann, þurfti ég ekki annað en líta
út um gluggann á þessu nýtízku
ráðhúsi borgarinnar til að sjá hin-
um megin götunnar, leifar af vatns-
leiðslu frá því borgin hét Byzans,
um 378 e. Kr. En sú leiðsla átti að
flytja ferskt vatn frá fjarlægum
lindum,
Nú er vatnsforðinn aukinn stöð-
ugt með gerð vatnsgeyma og vatns-
leiðsla um langan veg. „Við erum
að koma á fullkomnu kerfi, sem á
að veita nægan vatnsforða til árs-
ins 2020,“ sagði Ataleey. Önnur
stórvandamál er umferðin, raf-
magnið og síminn.
Eins og oft ber við í borgum Asíu
og raunar Evrópu líka eru símtól-
in í Istanbul blátt áfram píslar-
tæki, sem geta komið hraustum
manni til að gráta. Að fá fullkom-
ið samband við fyrstu hringingu er
líkt og að vinna í happdrætti af
dýrustu gerð.
„Frárennslið er líka feikilegt
vandamál," sagði Ataleey borgar-
stjóri. Allt til þess dags, sem ég
var kosinn í mitt embætti 1968.
enduðu allar skólpleiðslur í sjón-
um eða ánum, en nokkuð af borg-
inni notaði hlandþrær. Nú er
ákveðið að laga þetta allt og þegar
hafizt handa til úrbóta. Og það sem
á að gera eru dælur til að fjar-
lægja allt með leiðslum út á res-
indjúp í sundinu. í leiðslunum eni
þrjár meginlagnir og sú efsta frá
norðri og suður frá Svartahafi til
Marmarahafs. Sú neðsta liegur
þvert á þá efstu, en sú sem er í
miðið er alveg stöðug og hallalaus.
Þannig fæst rennsli í norður. Viku
síðar slóst ég i fylgd með bor°-a"-
stjóra, begar hann fór til Beykoy
stjórnarseturs einnar af útborgum
Istanbul.
Hún er Asíumegin og fornUgu"
fiskibær og svo falleg, að fyrirmvnd