Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 59

Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 59
HÚN TENGIR EVRÓPU OG ASÍU 57 í 200 mílna fjarlægð, og samt kom ég mestalla leiðina fótgangandi,“ sagði hann. „Konan mín, börn mín fjögur og tengdamóðir mín voru með í för- inni. Hér er ósköp einmanalegt fyr- ir okkur núna, en frænkur mínar koma bráðum til okkar.“ Hann hafði fengið vinnu í vefn- aðarverksmiðju. „Það var eiginlega ekkert að gera úti á landi fyrir menn á mínum aldri, svona um þrítugt," sagði hann, ekki til að fá nokkur laun. Konan hans var að þvo þvott úti fyrir eins herbergis íbúð í bráða- birgðaskýli, sem þau höfðu til af- nota og inni í skýlinu var tengda- móðirin að steikja fisk við hlóða- eld með spýtur að eldsneyti. „Það er ómögulegt að stöðva þennan fólksstraum hingað til borgarinn- ar,“ sagði dr. Ataleey borgarstjóri. „Allir eru frjálsir að leita sér starfs og búsetu. Og við berum ábyrgð á borgaralegri þjónustu fyrir þetta fólk, vatni t. d. Og hér í Istanbul er vatnseyðslan að meðaltali um 200 lítrar á mann. Og í mörgum öðrum borgum er sú eyðsla helm- ingi meiri. SÍMTÖL UM SÁLARHEILL Istanbul hefur lengi búið við skort á nothæfu vatni. Jafnvel þar sem ég sat á tali við borgarstjór- ann, þurfti ég ekki annað en líta út um gluggann á þessu nýtízku ráðhúsi borgarinnar til að sjá hin- um megin götunnar, leifar af vatns- leiðslu frá því borgin hét Byzans, um 378 e. Kr. En sú leiðsla átti að flytja ferskt vatn frá fjarlægum lindum, Nú er vatnsforðinn aukinn stöð- ugt með gerð vatnsgeyma og vatns- leiðsla um langan veg. „Við erum að koma á fullkomnu kerfi, sem á að veita nægan vatnsforða til árs- ins 2020,“ sagði Ataleey. Önnur stórvandamál er umferðin, raf- magnið og síminn. Eins og oft ber við í borgum Asíu og raunar Evrópu líka eru símtól- in í Istanbul blátt áfram píslar- tæki, sem geta komið hraustum manni til að gráta. Að fá fullkom- ið samband við fyrstu hringingu er líkt og að vinna í happdrætti af dýrustu gerð. „Frárennslið er líka feikilegt vandamál," sagði Ataleey borgar- stjóri. Allt til þess dags, sem ég var kosinn í mitt embætti 1968. enduðu allar skólpleiðslur í sjón- um eða ánum, en nokkuð af borg- inni notaði hlandþrær. Nú er ákveðið að laga þetta allt og þegar hafizt handa til úrbóta. Og það sem á að gera eru dælur til að fjar- lægja allt með leiðslum út á res- indjúp í sundinu. í leiðslunum eni þrjár meginlagnir og sú efsta frá norðri og suður frá Svartahafi til Marmarahafs. Sú neðsta liegur þvert á þá efstu, en sú sem er í miðið er alveg stöðug og hallalaus. Þannig fæst rennsli í norður. Viku síðar slóst ég i fylgd með bor°-a"- stjóra, begar hann fór til Beykoy stjórnarseturs einnar af útborgum Istanbul. Hún er Asíumegin og fornUgu" fiskibær og svo falleg, að fyrirmvnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.