Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 91

Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 91
SANNLEIKURINN UM LÚSITANÍU 89 þýzkum kafbát. Og þá verður allt. vitlaust.“ Einn viðstaddra spurði, hvenær stórt enskt farþegaskip héldi næst úr höfn. Það var Lusitanía, sem átti að sigla frá New York þ. 1. maí eða að tíu dögum liðnum. Viereck hrópaði þá: ,,Það verður að birta aðvörun, áður en skipið leggur af stað!“ FRÆG AUGLÝSING Viereck hélt af fundinum með leyfi til þess að setja heppilega til- kynningu í 50 dagblöð eftir eigin vali. Hann ætlaðist til, að hún birt- ist föstudaginn 23. apríl, þ. e. að minnsta kosti viku áður en Lusi- tanína héldi úr höfn. Hann áleit, að sjö daga umtal og umræður mundu veita farþegum nægan tíma til þess að hætta við ferðina. Hann samdi tilkynninguna í skrifstofu sinni, og þegar því var lokið, hringdi hann til Franz von Papens höfuðsmanns, hermálafulltrúa þýzka sendiráðsins í Washington, til þess að skýra honum frá þessu. Von Papen lagði blessun sína yf- ir textann og stakk upp á því, án þess að vilja láta bera sig fyrir því opinberlega, að í stað undirskrift- arinnar „Þýzka nefndin í New York“ skyldi standa „Hið keisara- lega þýzka sendiráð“. Hann út- skýrði það fyrir Viereck, að sam- kvæmt bandarískum lögum yrði hægt að fara í skaðabótamál við auglýsanda vegna atvinnurógs og fyrir að hafa valdið brezkum skipa- félögum viðskiptatjóni. Hann bætti því við, að þýzka sendiráðið gæti neitað því, að tilkynningin væri frá því, og þá væri málið leyst. Þessi auglýsing var send þá um nóttina til 50 dagblaða, sem Vie- reck hafði valið, ásamt ávísun fyr- ir birtingarkostnaði. Hún var send með sendiboða til dagblaðanna í New York, svo að hún kæmist í blöðin þ. 23. apríl. Auglýsingin hljóðaði á þessa leið: TILKYNNING! Ferðamenn, sem hafa í hyggju að halda yfir Atlantshafið, eru minntir á, að styrjaldarástand ríkir nú milli Þýzkalands og Stóra-Bret- lands, að til hernaðarsvæðisins telst einnig hafið í námunda við Bret- landseyjar, að skip, sem sigla und- ir fána Stóra-Bretlands eða fána einhvers Bandamanna þess, eiga það á hættu að vera sökkt á þess- um slóðum og að ferðamenn, sem sigla um hernaðarsvæðið á skipum Stóra-Bretlands eða Bandamanna þess, gera það upp á eigin áhættu. Keisaralega þýzka sendiráðið, Washington, Kóíumbíuhéraði. Auglýsingin barst dagblaðinu New York Sun skömmu fyrir mið- nætti og, þar eð auglýsingadeildin hafði þá lokað, var næturfréttarit- stjóranum afhent umslagið, sem merkt var ÁRÍÐANDI. Hann fann það á sér, að þarna var um frétt- næmt efni að ræða, og því hringdi hann til Utanríkisráðuneytisins og spurði það ráða. Sá yfirmaður, sem var þar á næturvakt, stakk upp á því, að dagblaðið bæri textann undir þýzka sendiráðið næsta morg un til þess að ganga úr skugga um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.