Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 66

Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 66
64 ÚR.VAL „EKKI SKAL DÆMA HUNDINN EFTIR HÁRUNUM“ Þótt hundruð tyrkneskra bað- staða séu í Istanbul, þá valdi ég þetta og sæki einungis þangað vegna aldurs þess og sögu. Það tók mig reyndar hálfan dag að leita það uppi. Að utan leit það út eins og sóða- legur hjallur, allslaus og yfirgef- inn í ryki og rusli. En þegar inn kom tóku við kostu- leg húsakynni sópuð og prýdd á hinn fegursta hátt. Slíkt hefði þó enginn átt að undrast. Dýrð Istan- bul er sú mest, að borgin á ótal dyr, sem sýnast vera að utan dyr að kolabyngjum, en eru dyr að köstulum, þegar inn er komið. Cinili Hamam (Tígulsteinabaðið) var byggt á 16. öld fyrir Barbar- ossa, yfirhershöfðingja Sulimans mikla. Hann er talinn hafa ger- sigrað Andrea Doria í sjóorrustu. Baðið var lítt eða ekki notað og nær því í rústum árum saman, þangað til núverandi eigandi gerði það upp og opnaði síðan til afnota. Viðgerðin fór samt fram undir opinberu eftirliti tyrknesku stjórn- arinnar, því að baðið var teiknað af Sinan, frægasta arkitekt Tyrkja. Fyrst var þessi Sinan þræll en þar næst hermaður, en svo út- nefndur konunglegur arkitekt Suli- mans mikla. Hann teiknaði hundr- uð bygginga, og margar þeirra, þar á meðal Cinili Hamam standa sem minnismerki um hinn mikla snill- ing. Karatún sagði mér, að einu sinni hefði verið 350 böð í borginni. „Nú eru eitthvað nálægt 80 af þessum gömlu í notkun en um 20 ný. Að- sókn er mikil. Við höfum frá 150 —200 viðskiptavini yfir daginn. HVERS VEGNA ÞOLA MENN „KVIÐSTEINA“ Cinili Hamam er eins og öllum hefðbundnum tyrkneskum böðum skipt í þrennt. Móttökusal — bið- sal til að venjast hitanum — og svo hinn eiginlega baðsal: gufubað. í þessum síðastnefnda er marm- arapallur, sem nefnist göbek tasi — „kviðsteinn", þar sem herrarn- ir sitja í makindum og svitna í angist um leið og þeir losna við alla djöfla síðustu nætur. „Raunverulega er bezt að vera ekki að slæpast í tyrknesku baði,“ sagði Karatún. „Kostir þess eru þeir helztir, að það léttir áhyggjum og veitir værð og ljúfan svefn á eft- ir.“ Ljósskíma kemur inn um ljóra á þakinu. Marmarasúlurnar svitna höfgum dropum, sem glitra eins og dropasteinsdrönglar, þegar hitinn nálgast 100 stig á Farenheit. (Tæp 40 stig á C.). Þegar ég kvaddi, fékk Karatún mér nafnspjaldið sitt og þá fyrst komst ég að því, að hann var for- maður Baðhúseigendafélagssam- bands Tyrkja. Ég velti því fyrir mér, hve dá- samlegt væri að hafa svo dular- fullan titil, sem önnuðust þrif og þægindi öldunga, þótt þeir væru nokkuð margir. „Óskandi að kvið- steinninn kólni aldrei," sagði ég. Hann þakkaði mér hátíðlega í nafni samtaka sinna. Vegna óteljandi spæjarasagna og reyfara hafði ég lengi haft þá hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.