Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 62

Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 62
60 URVAL nálgast. Þar eru kvikmyndahús, fal legar verzlunargötur og ágætir matsölustaðir, sem standa á súlum úti í sjónum. Á dögum soldánanna höfðu þeir sumarbústaði sína á þessu svæði. í Beykoz býr 80 þúsund manns og er skipt í 15 undirumdæmi, og fimm þeirra eru undirlögð af um- komulausu og ráðvilltu busli að- komufólksins utan af landsbyggð- inni. Þessi hverfi eru nefnd Geckon- dus, sem mætti nefna hreiður eða viðkomustaði villtra farfugla á heimsreisum sínum til heitari landa. Jafnvel eftir að hafa fengið a'- vinnu, getur þetta fólk að jafnaði ekki yfirgefið þessi hreiður, sem hróflað er upp í flýti og gerð af vanefnum á allan hátt. í þess stað er bætt við og tildrað upp meira og meira, unz nú er hægt nokkurn veginn að ákveða tímann síðan setzt var að, eftir lög- un og ástandi hreysanna og hreið1-- anna. „Hvernig er hægt að leggja gö1- ur á þessi svæði,“ andvarpar Ata- leey borgarstjóri, þegar vagninn okkar stritaði upp stóra og bratta sneiðinga. „Og hvernig get ég kom- ið vatninu upp á þessar hæðm? Hvernig er hægt að sameina þessa sorphauga?11 Hann lét stöðva bifreiðina. Og þesar hann gekk inn á kaffihús og fékk sér sæti, var hann óðara um- kringdur fólki, sem bað um vegi, vatn og sorphreinsun. Borgarstjór- inn lofaði að gera sitt bezta. ASÍUIiLUTI ISTANBUL BER SVEITASVIP Eftir að ég kvaddi Ataleey borg- arstjóra, ók ég meðfram „Sund- inu“ Asíumegin meira en 20 míl- ur, sem farið er að nefna Njörva- sund á íslenzku. Eg fór fram hjá mörgum húsum, sem nefnd eru „yaltar“ aldagömul timburhús, sum með fjörutíu eða fimmtíu herbergjum, þar sem auð- menn borgarinnar eyða sumrinu. En nú búa 25% Istanbulborgara þarna árið um kring og verða bráð- um miklu fleiri, leggja þannig und- ir sig svæði, þar sem fyrir nokkrum árum voru eingöngu aðsetur ríka fólksins á sumrin. Samt eru þessi Asíuhverfi Istan- bul enn þá gædd nokkru af yndis- þokka og friðsæld sveitalífsins. Þar eru staðir sem Júdasartréð grær og varpar purpuralitum blæ yfir landið á vorin. Og þar eru hæðir. sem veita óviðjafnanlegt útsýni. þegar upp er komið. Bóndi stöðvar hest sinn og finn- ur taumana renna um lófa, og þeg- ar hann lítur í kringum sig niður yfir Bosporus frá þessum -undur- samlegu hæðum liggur sagan eins og opin bók fyrir augum hans fræðandi um stríð og frið liðinna alda. Engin tákn hins liðna eru áhrPa- ríkari þarna á Asíuströndinni en hin víðáttumikla bygging, Selemi- ye (Barracks), hermannaskálarnir, reist snemma á 19. öld. Ferhvrnd með opinn hallargarð fyrir miðiu. Þjóna þessir hermannaskálar því nú að hýsa fyrsta tyrkneska her- inn og hernaðarstjórn Istanbulum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.