Úrval - 01.08.1974, Blaðsíða 5

Úrval - 01.08.1974, Blaðsíða 5
DAUÐINN GÆLIR . . . . 3 og eyðileggingu. Þeir, sem bezt þykjast vita og gerzt hafa athugað, telja þar öllu lífi lokið eftir örfá þurrkaár í viðbót. AUÐN í EYÐIMÖRKINNI. Síðastliðið haust dvaldist ég sex vikur í Sahel í vesturhlutanum. Hvar sem ég kom bæði í Mauri- taníu, Senegal, Mali, Efri-Volta og Niger blasti viðurstyggð eyðilegg- ingarinnar við augum. Strax á fyrsta degi gafst ég upp við að telja hræ þeirra dýra og beinagrindur, sem lágu meðfram öllum vegum, og dauð og deyjandi tré, sem beygðu fúnar og skræln- aðar greinar yfir akra og líflausa runna. í Niamey, höfuðborg Niger. mætti ég einum stoltum ættarhöfð- ingja af hirðingjum Tuareg, sem hafði reikað 700 mílur, alla leið frá Timbuktu í leit að fæðu og jarðað einn ættingjann eftir annan á leiðinni. Tylftir þorpa, þar sem ég kom, voru algjörlega yfirgefin. Þar sem enn bjó fólk, sögðust bændur hafa orðið að éta allt sáðkornið, áður en því var sáð, svo að auvitað gæti engin uppskera orið af hirsi á næstunni. í flóttamannatjöldum hirðingja, sem voru þó nánast strá- þaktar leirhrúgur kringum þessi þorp, var hrúgað saman konum og börnum, karlmenn voru horfnir með það síðasta af búfénu, sem þeir reyndu að bjarga. Hjarðir þessara hirðingja eru kjöt þeirra og mjólk, áburðargrip- ir, húðir í tjöld, ull í klæðnað, brúð- gjöld og arfur til afkomenda. Nú eru 90 prósent þessra hjarða horfn- ar — dauðar. Þegar ég kom til Norður-Mali, hafði herforingjastjórnin bannað erlendum verkamönnum og gestum að veita hjálp í þessum flótta- mannabúðum. En mér var sagt frá börnum, sem væru alein í tjaldi yfir líki móður sinnar og biðu eftir, að hún vaknaði og færi á fætur. Eymdin utan tjaldanna var þó næsta nóg. í Gao sátu hirðingjar eins og meðvitundarlausir á sand- stráðum strætunum, með höfuð á hnjám, of máttfarnir til að geta lyft hönd til að biðjast ölmusu. Aldrei mun ég gleyma einu barni þriggja ára, sem ég sá í litlu sjúkra húsi. Það var ekki stærra en ný- fætt. „Hann deyr í kvöld“, sagði hjúkrunarkonan og sneri sér að næsta. „Hér er annar, sem er von um að bjarga". Til að bæta úr þessu böli streymdu inn gjafir í fyrra, sem námu 625 þúsund tonnum af korn- mati, þar af 256 frá Bandaríkjun- um. En að koma korni þangð, sem aþess vr mest þörf, er erfiðara en orð fá lýst. í Mauritaníu eru innan 100 mílna, sem megi telja vegi um af um 411 þúsund fermílna svæði — en Mali og Efri-Volta, sem eru alveg inni í landi Sahel hafa járn- braut til hafs. Tugir þúsunda af Sahel-búum létust á leiðinni til hjálparstöðvanna. Enn fleiri mundu samt hafa 'farizt, ef ekki hefði ver- ið hægt að skipuleggja flug á veg- um alþjóðaeftirlits, þar sem flug- vélar fluttu birgðir til staða, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.