Úrval - 01.08.1974, Blaðsíða 41

Úrval - 01.08.1974, Blaðsíða 41
HINN ÓGLEYMANLEGI CUSHING KARDINÁLI 39 margt og mikið, sem mér geðjaðist eða var mótfallið, vissi að var satt, eða bjóst við að væri fals eða upp- gerð, þá vissi ég, að fremur erfitt var að láta mig verða fyrir bein- um áhrifum eða hrífast, einkum af því, sem átti að virðast háfleygt og hátíðlegt. En samt var það svo, að ég varð á ófréttamannlegan hátt dálítið hræddur gagnvart Cushing kardinála. ANDLEGIR BR.IÍÐUR. Á þessum árum var það daglegt undrunarefni, að þessi 72 ára gamli maður fór oft að því er virtist alveg fúslega út fyrir sitt anna- sama starfssvið. Kvillar hans, meira að segja al- varlegir kvillar, voru ótrúlega margir. Það var meira að segja árið 1950, sem læknar gáfu honum vonir um aðeins 8 mánuði til viðbótar ævi sinni. Að minnsta kosti 3 þessara sjúkdóma voru taldir ólæknandi, en hann komst ótrúlega áfram, þótt hann ætti við þjáningar að stríða bæði nætur og daga — og aðdáend- ur hans væru vissir um, að nú væri hver stundin síðust. Ég varð var við súrefniskerin í fábrotna herberginu hans með fá- tæklega húsbúnaðinum í Lake Street í Boston, en hann lét þó sem hann sæi þau ekki. Ég vissi að hann þjáðist af migrenu, andar- teppu, ígerðum og hann hafði ver- ið skorinn upp við meini í nýrum og blöðruháskirtli. Hann ymti ekki einu sinni að þessu. Hann geislaði miklu fremur af krafti, hreinleika og heillandi þokka. Með hógværð og undirgefni í svipnum ræddi hann við mig um Jóhannes páfa 23., sem hafði hækk- að hann í tign erkibiskups í Boston til kardinála árið 1958. „Sá páfi kallaði saman kirkju- þing í Róm árið 1962, svo að and- blær frelsisins sveif um alla sali kirkjunnar. En ég er ekki sann- ur lærisveinn", sagði kardinálinn. „Ég -vann mér ekkert stig, og þegar kom aftur í Vatikanið, vissi ég í Guðs bænum ekkert, hvað yfir hafði gengið. Ég vildi komast heim. Ég skildi ekkert í latínunni. Eg komst ekki í þennan hárfina stiga kirkjulegra kenninga og guðfræði".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.