Úrval - 01.08.1974, Blaðsíða 55

Úrval - 01.08.1974, Blaðsíða 55
52 ÚRVAL Þetta er tignarlegt og víðáttumikið ríki, dýrgripahöll amerískrar sögu og náttúriifegurðar. New York ríki: Ljómandi andstæður Eftir FREDERIC A. BIRMINGHAM * Þ etta er tignarlegt og ^ víðáttumikið ríki, dýr- gripahöll amerískrar ^ sögu og náttúrufegurð- ar. Þetta er New York, /KMn/K/K/K þar Sem ég fædd- ist. Það hefur sannarlega sinn eig- in svip, engu öðru líkt. Það er í sannleika andstæðnanna land. Þar eru sérkennin altæk. Bandaríkin í smækkaðri mynd. Sjálfur George Washington kallaði New York 1784, „hásæti ríkisins". Og hann hafði sannarlega tækifæri til að kynnast þessu landsvæði, þar eð þriðji hluti allra orrustanna í byltingunni voru háðar í New York ríki. New York hefur allt til að bera. Kóróna þess er höfuðborg heims- ins, samtengd að auði og menn- ingu Lundúnum, París og Róm, og samt þótt skrýtið sé, með svip og fjölmenni stórborga í mið- og vesturríkjunum. Nær 85 psrósent íbúa ríkisins, 18 milljóna býr í þessari borg og nágrenni hennar. Hinn hlutinn er dreifður um undra fjölbreytt svæði. Óravíðáttur auðna og heiða. Blómlegar sveitir. Hundr- uð fermílna af aldingörðum og vín- ekrum. Vatnasvæði eins og Ítalía og Skotland. Fljót, sem keppir við sjálfa Rín að umhverfi og ellefu þúsund eyjar við bakdyrnar. New York á sínar sérstæðu meg- inlands víðáttur. NEW YORK-RÍKI 53 Vötnin, sem safnast í eitt frá 5344 feta háum hlíðum Mt. Marcy hálendis, renna suður og vestur í Hudson fljót, norður og austur í Lake Champlain og mynda á leið sinni hið fræga Ausoble gljúfur. Þess áttunda undur veraldar, Nia- garafossa, tekur landið með ein- skæru yfirlætisleysi, líkt og ræsi til viðgerðar. New York á fmeira að segja Grand Canyon í skarði Genesee- vatnsins, New York er í sannleika sagt: „Menningarsetur í miðgarði fegurðar“. „Það er í dögun. Cayuga vatnið er kyrrt. Vegarmílan til Taughann- ockfossa er höfug af skógarangan, — balsan, mosi, burkni og hamra- belti íbúar jarðar. Fjarlægur ymur — bergmálar frá gljúfrum og gilj- um. Létt mistur — silfurhvítt svíf- andi ský bifast yfir skógarþykkn- inu. Komið fyrir horn og allt í einu birtist: Brattskær buna 215 feta há, 48 fetum hærri en Niagara og hæstur austan Missisippi. Taugh- annock bælir sig niður milli tveggja hamraborga, sem teygja sig óendan- legum turnum meðfram lægðinni, mjúklega sveigð hengiflug mjall- hvítra, sólblikandi krystalla. Ég stend fyrir neðan ölvaður undur- samlegri leiðslu“. New York er ríki upphafsins. Ár- ið 1614 sex árum áður en „píla- grímarnir" tóku land í Plymouth, átti Albany síri eigin virki og verzl- unarmiðstöð. Benjamín Franklín birti sína frumáætlun um samein- ingú New York. „Sam frændi" getur rakið til Troy sín fyrstu spor — einmitt til venju- legra kjötpökkunarkarla þar um slóðir. En það er Samuel Wilson, sem einmitt gengur undir nafninu „Uncle Sam“, sem sá um matar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.