Úrval - 01.08.1974, Side 55
52
ÚRVAL
Þetta er tignarlegt og
víðáttumikið ríki,
dýrgripahöll amerískrar sögu
og náttúriifegurðar.
New York
ríki:
Ljómandi
andstæður
Eftir FREDERIC A. BIRMINGHAM
*
Þ
etta er tignarlegt og
^ víðáttumikið ríki, dýr-
gripahöll amerískrar
^ sögu og náttúrufegurð-
ar. Þetta er New York,
/KMn/K/K/K þar Sem ég fædd-
ist. Það hefur sannarlega sinn eig-
in svip, engu öðru líkt. Það er í
sannleika andstæðnanna land. Þar
eru sérkennin altæk. Bandaríkin
í smækkaðri mynd. Sjálfur George
Washington kallaði New York 1784,
„hásæti ríkisins". Og hann hafði
sannarlega tækifæri til að kynnast
þessu landsvæði, þar eð þriðji hluti
allra orrustanna í byltingunni voru
háðar í New York ríki.
New York hefur allt til að bera.
Kóróna þess er höfuðborg heims-
ins, samtengd að auði og menn-
ingu Lundúnum, París og Róm,
og samt þótt skrýtið sé, með svip
og fjölmenni stórborga í mið- og
vesturríkjunum. Nær 85 psrósent
íbúa ríkisins, 18 milljóna býr í
þessari borg og nágrenni hennar.
Hinn hlutinn er dreifður um undra
fjölbreytt svæði. Óravíðáttur auðna
og heiða. Blómlegar sveitir. Hundr-
uð fermílna af aldingörðum og vín-
ekrum. Vatnasvæði eins og Ítalía
og Skotland. Fljót, sem keppir við
sjálfa Rín að umhverfi og ellefu
þúsund eyjar við bakdyrnar.
New York á sínar sérstæðu meg-
inlands víðáttur.
NEW YORK-RÍKI
53
Vötnin, sem safnast í eitt frá
5344 feta háum hlíðum Mt. Marcy
hálendis, renna suður og vestur í
Hudson fljót, norður og austur í
Lake Champlain og mynda á leið
sinni hið fræga Ausoble gljúfur.
Þess áttunda undur veraldar, Nia-
garafossa, tekur landið með ein-
skæru yfirlætisleysi, líkt og ræsi
til viðgerðar.
New York á fmeira að segja
Grand Canyon í skarði Genesee-
vatnsins, New York er í sannleika
sagt: „Menningarsetur í miðgarði
fegurðar“.
„Það er í dögun. Cayuga vatnið
er kyrrt. Vegarmílan til Taughann-
ockfossa er höfug af skógarangan,
— balsan, mosi, burkni og hamra-
belti íbúar jarðar. Fjarlægur ymur
— bergmálar frá gljúfrum og gilj-
um. Létt mistur — silfurhvítt svíf-
andi ský bifast yfir skógarþykkn-
inu. Komið fyrir horn og allt í einu
birtist: Brattskær buna 215 feta
há, 48 fetum hærri en Niagara og
hæstur austan Missisippi. Taugh-
annock bælir sig niður milli tveggja
hamraborga, sem teygja sig óendan-
legum turnum meðfram lægðinni,
mjúklega sveigð hengiflug mjall-
hvítra, sólblikandi krystalla. Ég
stend fyrir neðan ölvaður undur-
samlegri leiðslu“.
New York er ríki upphafsins. Ár-
ið 1614 sex árum áður en „píla-
grímarnir" tóku land í Plymouth,
átti Albany síri eigin virki og verzl-
unarmiðstöð. Benjamín Franklín
birti sína frumáætlun um samein-
ingú New York.
„Sam frændi" getur rakið til Troy
sín fyrstu spor — einmitt til venju-
legra kjötpökkunarkarla þar um
slóðir.
En það er Samuel Wilson, sem
einmitt gengur undir nafninu
„Uncle Sam“, sem sá um matar-