Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 46

Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 46
Hér cr nokkuð dvalið við sögu Umf. Drífanda vcgna þcss, að þar sem minnzt er á Sigurð er varla hægt að ganga fram hjá þeim þætti í félagsstörfum hans, sem því félagi er tengdur. Á árunum, sem verið var að koma á fót Heilsuhælinu á Víf- ilsstöðum, var stofnað svonefnt Heilsuhælisfélag og var helzti forgöngumaður þess Guðmundur Björnsson landlæknir og skáld, hinn öruggi baráttumaður þjóðnytjamála. í Vestur-Eyjafjallahreppi var stofnuð deild í félaginu og var Sigurður formaður hennar. Þó ársgjöld væru lág, að þeirra tíma hætti, mun hafa verið drjúgur stuðningur að þessum félagsskap, sem starfaði í deildum víðs vegar um land um nokkurra ára bil. Við barnakennslu starfaði Sigurður nokkra vetur: í A-Landeyj- um I9i2-’i6, undir V-Eyjafjöllum i9i6-’2o. Hann fór tvisvar fyrir- lestraferðir á vegum U.M.F.Í. á haustin, áður en kennsla hófst, unt V-Skaftafellssýslu 1916 og Árn., Borg. og Mýras. 1917. En á sumrin vann hann oftast heima að búi foreldra sinna. Hann kvæntist 7.7. 1922. Kona hans var Júlíana Björg Jónsdóttir f. 1. 7. 1896, og voru þau þremenningar að frændsemi. Foreldrar hennar voru Jón bóndi og smiður Guðnason í Hallgeirsey og k. h. Elín Magnúsdóttir. Þau tóku við búi ungu hjónin sama vorið af foreldrum hans, sem dvöldust áfram á heimilinu bæði til ævi- loka. Sigurður hélt áfram umbótum á jörðinni, sem faðir hans hafði bætt - lengst sem leiguliði - en þcim feðgum báðum hugleikin ræktunarstörf, unnið bæði að túnrækt, girðingum og framræslu votlendis. Við umhirðu blómgarðsins hafði Sigurður fengið aukna aðstoð, þar sem var kona hans. Hún hafði einnig yndi af að sinna gróðrinum og voru þau hjónin samhent hvarvetna. Var sam- búð þeirra lánsöm - en ekki varð hún langvinn. Síðar kom Björg upp trjágróðri og blómskrúði við annan bú- stað sinn. En Brúnir fóru í eyði 1947 ásamt Tjörnum - tvíbýlis- jörð - af ágangi vatnanna, eftir að öllum kvíslum af vatnasvæði Markarfljóts var veitt í farveginn, sem liggur með Eyjafjöllum og ber Markarfljótsnafnið. Sigurður gegndi ýmsum störfum fyrir sveit sína og sýslu (sbr. Kennaratal á Islandi II. og ísl. æviskrár V.) Hann var formaður 44 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.