Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 58

Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 58
Berðu nú Jesús bænina mína blessaðan fyrir föðurinn þinn, iegðu mér svo liðsemd þína, að líti hann á kveinstaf minn. Fyrir þitt heilagt hjartablóð heyrðu mig nú elskan góð. Þér sé lofgjörð lögð og framin, lifandi Guð, um aldir. Amen. Þessi gamli og góði morgunsálmur er prentaður hér að beiðni góðs vinar Goðasteins, Einars Einarssonar frá Berjanesi í Land- eyjum, sem unnað hefur honum um langan aldur. Lokavers hans kunnu víst flestir Islendingar til skamms tíma. Sigurður Sveinsson í Nýborg í Vestmannaeyjum lét prenta hann á lausu blaði í Prentsmiðju Vestmannaeyja um 1916, og mun það nú í fárra höndum. Fyrirsögn hans þar er: „Gamall sálmur, sem fáir kunna - en verður þess að ekki gleymist.“ Höfundur sálmsins er mér ókunnur. Séð hef ég hann í handriti eignaðan sr. Gunnari Gunnarssyni í Laufási, en meir en óvíst er, að það sé rétt. I afriti teknu af Sigurði Vigfússyni á Brúnum 1920 eftir tvcimur gömlum konum, Valgerði Bjarnadóttur og Ár- sælu Magnúsdóttur, er sálmurinn eignaður sr. Högna Sigurðssyni prestaföður á Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Verður svo að liggja milli hluta að sinni, hver kvað guði sínum og allra manna þenn- an lofsöng. Þ. T. 56 Goðdstemn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.