Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 78

Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 78
Jón R. Hjálmarsson: Æska og landvernd Ávarp á Álfaskeiðshátíð 1970 Mér er mikill vandi á höndum að ávarpa ykkur hér á hátíð Ung- mennafélags Hrunamanna, því að á þessum slóðum eru menn sagðir snjallari og meiri ræðuskörungar en almennt gerist í land- inu, nema ef vera kynni í Þingeyjarsýslu. En hvað sem þessum mikla vanda líður, hlýt ég að þakka þann heiður, sem þið sýnið mér með því að biðja mig að segja hér nokkur orð, og bið ykkur á móti að taka viljann fyrir verkið. Að sjálfsögðu mætti ræða um margt á samkomu sem þessari, en það sem mér virðist einkum vera umræðuefni manna á meðal þessa daga og vikur er margvísleg landverndarstarfsemi og er það vel. Landvernd er nýjung með okkur og hefur hér löngum verið næsta óþekkt hugtak. Forfcður okkar áttu fullt í fangi mcð að bjarga sér og sínum í harðri baráttu við óblíð kjör. Þeir létu greipar sópa um náttúrugæði og nytjuðu landið, eftir því sem þeir höfðu þekkingu og getu til, og lifðu af. En þar munaði oft mjóu, og oft var baráttan fórnfrek. Þess vegna var heldur ekki um neinar landverndarhugmyndir að ræða fyrr en á allra síðustu tímum, er meiri þekking og mildari lífsbarátta veitir okkur tóm til að skyggnast til fleiri átta í senn og sjá yfir stærra svið en fyrr- um. Rányrkja hefur því verið stunduð hér á landi frá upphafi vega og fram á okkar daga. En með rányrkju er það svo, að meira er tekið frá landinu hcldur en gefið er í staðinn. Sjá allir, hversu óheillavænlegt slíkt framferði hlýtur að vera til lengdar. En góðu heilli hafa nú orðið straumhvörf í viðhorfi okkar til landsins og 76 Goðosteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.