Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 81

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 81
má helzt enginn draga af sér né skcrast úr leik. Sérhver einstak- lingur hjá okkur er óendanlega miklu meira virði en tíðkast hjá milljónaþjóðunum. Það ber okkur að hafa í huga og halda vöku okkar, svo að vel verði unnið og engir hlekkir bresti. En til þess að fá sem allra flesta trausta og starfsama ein- staklinga, þurfum við að eiga sterka og lifandi hugsjón til að lifa og starfa fyrir. Enga hugsjón tel ég vænlegri til árangurs en þá að rækta, fegra og bæta landið okkar. Á þeim vettvangi er starfið rétt ihafið og veltur mikið á góðu áframhaldi. Skólar og heimili geta unnið saman í því að bcina áhuga uppvaxandi æsku að þessu verkefni. En mikilvægasta framlagið hlýtur þó að koma frá fé- lagssamtökum æskumanna sjálfra. Ungmennafélagshreyfingin lyfti fyrrum Grettistökum með því að vekja hjá landsmönnum áhuga á þjóðlegri menningu, framförum, frelsi og sjálfstæði. Þessi hreyf- ing er enn í fullu gildi sem lifandi og sterkur þáttur í þjóðlífi okkar. Ungmennafélagsskapurinn hefur nú tekið landgræðslu upp á ný sem eitt aðalverkefni sitt. Verkefnið er mikið, margþætt og ótæmandi. Það er von mín að ungmennafélögin eigi fyrir sér að eflast og dafna, því að engir aðilar í landinu munu svo færir sem þau um að virkja orku æskunnar til þjóðhollra og heillaríkra starfa í þágu landsins. Því ber að styrkja þessi samtök og treysta, svo að þau megi alltaf verða þess umkomin að sameina krafta hinna ungu til átaks, hvort sem það er til ræktunar landsins eða hugarfarins. Þenna stuðning við ungmcnnafélögin látum við bezt í té mcð því að sem flestir temji sér það viðhorf að elska, byggja og treysta á landið og fara vel með það á allan hátt. Við getum lítið eitt og eitt. Við megum sízt við því að sundra kröftunum. Því ber okkur að standa saman og starfa saman. Því aðeins ná- um við árangri, að við beitum félagslegri hugsun, félagslegu starfi og félagslegu átaki. Með þeim hætti náum við langt og getum unnið stórvirki við ræktun lands og lýðs. Ég árna ungmennafélagshrcyfingunni allra heilla sem og öllum öðrum aðilum, er vilja vinna að verndun og fegrun föðurlands okkar. Verkefnið er mikið og fjölþætt, fjallið er hátt, sem klífa þarf, en haldið ótrauð áfram, því að þið eruð á réttri leið. Goðasteinn 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.