Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 82

Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 82
Þórður Tómasson: Skyggnzt um bekki í byggðasafni,XVIII Þingboðsöxi frá Austvaðsholti Árið 1955 afhenti ísak Eiríksson frá Ási byggðasafninu í Skóg- um litla tréöxi, sem kom í leitir í minjasöfnun hans um útsveitir Rangárvallasýslu. Gefandi hennar var Hannes Ólafsson bóndi í Austvaðsholti í Landsveit. Ekki var um að villast, hér var fram komin gömul þingboðsöxi og þá fremur hreppstjóraöxi en sýslu- mannsöxi. Ólafur Jónsson í Austvaðsholti, faðir Hannesar, var lengi hreppstjóri í Landsveit, og kynni öxin að hafa fylgt embætt- inu fram á daga hans sem gamall minjagripur. Öxin hlaut safn- númer 712. Er >hún eina þingboðsöxi byggðasafnsins og má raun- ar gott þykja, því þingboðsaxir eru fágætir gripir og eftirsóknar- verðir fyrir söfn og safnara. í fornöld var sú venja hjá norrænum þjóðum að skera upp herör; láta örfaboð fara um byggðir, er kveðja skyldi saman vopnfæra menn. Þing miðalda hafa verið boðuð með skjali, sem vafið var á kefli eða kross. Minningin um þingkross lifir enn hjá frændum vorum, Færeyingum, í blaðheitinu Tingakrossur. Ekki veit ég hvenær byrjað var að bera þingboðsaxir á Islandi, en líklegt er, að þær séu tengdar eflingu konungsvalds hér. Þing- boðsöxin er tákn um vald konungsins yfir lífi og limum fólksins, öxi réttvísinnar, sem minnir alla á að láta lög og rétt ráða. Sýslu- menn boðuðu ár hvert þing sín og létu öxina fylgja þingboðinu. Sama máli gegndi, er hreppstjórar létu hreppastefnuboðið ganga 80 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.