Goðasteinn - 01.09.1972, Side 15

Goðasteinn - 01.09.1972, Side 15
Isak. Eiríksson Eiríkur Isaksson Fr. Björnsson, sýslumaður, og hefur hann gegnt formennsku félags- stjórnar óslitið síðan. Þá var og kosinn í stjórn Ólafur Sveinsson, Stóru-Mörk, og Finnbogi Magnússon, Lágafelli, í varastjórn. Árið 1956 var og Oddgeir Guðjónsson, Tungu, kosinn í stjórn í stað sr. Sigurðar S. Haukdal, Bergþórshvoli. Á aðalfundi 1956 minntist formaður látins félaga og forvígismanns, Jóns Gíslasonar i Ey. Árið 1957 var lokið smíði stórhýsis félagsins við Austurveg og var það tekið í notkun í aprílmánuði við hátíðlega athöfn. Með tilkomu húss þessa skipti mjög um til hins betra í starfsemi félagsins. Þetta ár lét Ólafur Ólafsson af störfum sem útibússtjóri á Rauðalæk og var þá Isak Eiríksson frá Ási ráðinn til starfsins. Árið eftir var ákveðið að láta smíða húsnæði á Rauðalæk yfir mötuneyti og starfsfólk. Nokkrir erfiðleikar voru á þessum árum í starfsemi Kaupfélagsins vegna vaxandi skulda ýmissa viðskipta- manna. Voru því samþykktar strangar reglur um alla lánastarf- semi. Hefur oft verið til þeirra gripið og annarra hliðstæðra ráð- stafana til að reyna að hindra skuldasöfnun og vanskil sumra viðskiptamanna. Goðasteinn 13

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.