Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 15

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 15
Isak. Eiríksson Eiríkur Isaksson Fr. Björnsson, sýslumaður, og hefur hann gegnt formennsku félags- stjórnar óslitið síðan. Þá var og kosinn í stjórn Ólafur Sveinsson, Stóru-Mörk, og Finnbogi Magnússon, Lágafelli, í varastjórn. Árið 1956 var og Oddgeir Guðjónsson, Tungu, kosinn í stjórn í stað sr. Sigurðar S. Haukdal, Bergþórshvoli. Á aðalfundi 1956 minntist formaður látins félaga og forvígismanns, Jóns Gíslasonar i Ey. Árið 1957 var lokið smíði stórhýsis félagsins við Austurveg og var það tekið í notkun í aprílmánuði við hátíðlega athöfn. Með tilkomu húss þessa skipti mjög um til hins betra í starfsemi félagsins. Þetta ár lét Ólafur Ólafsson af störfum sem útibússtjóri á Rauðalæk og var þá Isak Eiríksson frá Ási ráðinn til starfsins. Árið eftir var ákveðið að láta smíða húsnæði á Rauðalæk yfir mötuneyti og starfsfólk. Nokkrir erfiðleikar voru á þessum árum í starfsemi Kaupfélagsins vegna vaxandi skulda ýmissa viðskipta- manna. Voru því samþykktar strangar reglur um alla lánastarf- semi. Hefur oft verið til þeirra gripið og annarra hliðstæðra ráð- stafana til að reyna að hindra skuldasöfnun og vanskil sumra viðskiptamanna. Goðasteinn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.