Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 29

Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 29
nesi, hefur verið gott vatnsból í nánd, og svo virðist að þeim haíi verið valdir staðir, þar sem sæmilega góður hestvegur var milli sels og bæjar, enda hafa verið töluverðir flutningar þar á milli. Ekki eru, svo ég viti, öruggar heimildir til um búsmala þann, er við selin var hafður, en eftir því sem kúabeit var víðast hagað fram eftir sumri, meðan tún voru illa eða ekki girt, virðist mega slá því föstu, að bæði hafi verið hafðar ær og kýr við selin þann tíma, sem í þeim var verið. Sama máli gegnir um tímann, sem verið var í seljunum. Þar um eru ekki til óyggjandi heimildir, meira að segja ber sr. Jóni Sigurðssyni ekki heim í orðalagi um það, þar sem hann segir í öðrum staðnum, að verið sé við selin fram að túnaslætti en á hinum, að verið sé fram um túnaslátt, sem á nútíma máli myndi þá þýða fram yfir túnaslátt, eða í meðal tíðarfari fram að 17. sumarhelgi, og eftir því, hvernig kúabcit var hagað eftir að sel- farir lögðust niður, tel ég það sönnu nær, því fram að síðari árum voru kýr hafðar í úthaga nokkuð fram yfir túnaslátt, að þeim var „hlevpt yfir“ sem kallað var, þ. e. látnar í túnin. Hér að framan hefur verið getið selja á öllum jörðum í Hvammshreppi nema eyðijörðunum Rofum og Engigarði og örfáum jörðum í Reynishverfi, en ekki dreg ég í efa, að frá þeim bæjum hafi einnig verið haft í seli, þótt heimildir skorti. Þá cr eðlilegt, að sú spurning vakni, hversu lengi þessi þáttur hafi haldizt í búskap hreppsbúa, en þá vandast málið, þar sem ckki er til neinna ritaðra heimilda að grípa. Það má slá því nokkurn veginn föstu, að selvera hafi lagzt niður um 1850. Samkvæmt því, sem áður segir um selveru Sigurðar Loftssonar í Hafursey, hefur selvera haldizt þar til 1854, og þar sem Hjörleifshöfðafeðgar þóttu allfasthcldnir á forna hætti, væri ekki ólíklcgt, að þcir hefðu orðið síðastir til að leggja af selveru. Öllu crfiðara verður að færa rök að, hvenær selvera hafi fyrst hafizt, hvort iandnámsmenn hafi flutt mcð sér þennan þátt bú- skapar frá heimabyggðum sínum eða slíkt hafi verið tekið upp, þegar búendum tók að fjölga og þrengjast tók í byggð. Ég hef með könnun gosöskulaga reynt að komast að aldri tveggja selrústa en ekki enn fcngið öruggt svar. Þó tel ég, að Goðasteinn 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.