Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 43

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 43
Dalsel undir Eyjafjöllum, bœr Auðuns Ingvarssonar. gegn boði Vigdísar. Ég gleymi aldrei þeirri stund, er Sokka var \ hnýtt aftan í hestinn, sem flytja átti föngin í erfisdrykkjuna utan af Bakka. Mér virtist Sokki svo dapur á svipinn og niðurlútur eins og í hann legðist, að þetta væri síðasti spölurinn að feigðar- ósi, ljár eða sveðja átti brátt að ríða að hálsi honum. Hann var seldur á 18 krónur, sem gengu í Bakkabúðina vegna erfisdrykki- unnar. Ég bað Guð oft og mörgum sinnum að gefa mér sokkótt hestfolald, ef ég yrði nokkurn tíma hesteigandi. Ár og dagar liðu, en að lokum fékk ég bænheyrslu. í Neðra-Dal ólst upp Ingibjörg hálfsystir mín, 10 árum eldri cn ég. Leiðir okkar lágu saman alla tíð að einu ári undanskildu. Hún dó hjá mér í Dalseli 1940, 81 árs gömul. > Drengur á reki við Ingibjörgu ólst upp hjá okkur í Neðra-Dal Jón Jónsson, sem áður getur. Foreldrar hans hokruðu í Lambhús- hólskoti, mesta hreysi. Jón var fremur fávís en stífur í lund og þrár að því skapi. Kastaðist stundum í kekki milli mín og hans. Faðirvorið kunni hann ekki óbjagað. Hló ég að því og sagði 41 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.