Goðasteinn - 01.09.1972, Qupperneq 54

Goðasteinn - 01.09.1972, Qupperneq 54
an veg. Á ég enn byggingarskilmála Sighvatar mér til handa. Þeir eru á þessa leið: „Ldgm eptir 2 kúgildi á eignarjörð minni, hálfu Eyvindarholti, verða 4 fjórð. smjörs. Þar af 1 fjórð. til prests. Landskuld borgist með peningum, kr. 34,00, þar í liggur fjöru- fóður, kr. 1,50, fyrir */g af öllum reka, sem Stóradalsfjcrueigend- um heyrir til, fvrir utan hvalreka. Skilmálar verða að öðru leyti yfir höfuð samkv. lögum og landsvenju. Húsaverðið er: Baðstofa (frampartur) með stofu og kamesi og 2 skápum fyrir kr. 150,00. Bæjardyrahús með stofu og klæða- skáp kr. 300,00. Hjallur kr. 50,00. Skemma með milliþili kr. 40,00. Tvær heyhlöður, fyrir 80,00 kr. hvor, kr. 160,00: Samt. kr. 700,00. Borgist í peningum, innan 10. júní næstk. kr. 300,00, og fyrir lok júlí mánaðar næstk. kr. 400,00. Ef staðið cr í góðum skilum með þetta, fær kaupandinn í kaupbætir Skatthoiið í stofunni. Eyvindarholti 16. febr. 1901. Sighvatur Árnason." Ég flutti að Eyvindarholti nær fardögum þetta ár og vann þar að vorverkum í hálfan mánuð. Skipuðust mál þá þann veg, að Ólafur Ólafsson í Dalseli keypti eignarhluta Sighvats í Eyvindar- holti, ásamt húsum og flutti að Eyvindarholti, en ég flutti að Dalseli, sem hefur verið heimili mitt til þessa dags. Árið eftir, 17. nóv., giftist ég Guðlaugu Helgu Hafliðadóttur frá Fjósum í Mýrdal, er stóð við hlið mér í blíðu og stríðu og gaf mér mörg og mannvænleg börn. Móðir hennar var Guðrún Þor- steinsdóttir frá Fjósum í Mýrdal. Amma hennar var Helga Þórð- ardóttir frá Hvammi undir Eyjafjöllum af ætt Þórðar Þorláksson- ar biskups í Skálholti. Einnig átti hún ætt að rekja til Þórunnar Hannesdóttur konu sr. Jóns Steingrímssonar. Helga Þórðardóttir í Fjósum var orðlögð gæðakona, systir Ólafar Þórðardóttur frá Hvammi, sem ég hef áður minnzt á. Hrörlegur bær var í Dalseli, þegar ég kom þangað. Var mér ofarlega í huga að jafna hann við jörðu og byggja hús af nýjum og betri föngum. Kom ég því í verk árið 1907 og var í mikið ráðizt, því efni varð allt að fá um langan og torsóttan veg á sjó og landi. 52 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.