Goðasteinn - 01.09.1972, Qupperneq 73

Goðasteinn - 01.09.1972, Qupperneq 73
Settust þá feðginin Sveinbjörn og Halldóra sitt við hvorn enda borðs, sem stóð undir óbyrgðum glugga, og horfðu upp eftir Frakkastígnum, því glatt tunglsljós skein, og sást vel til ferða fólks. Þá sjá þau, hvar maður kemur ofan Frakkastíginn og virtist mjög reikull í spori. Bjuggust þau við, að hann mundi detta á hálkunni, en piltur stóð vel, þó hann slagaði leiðina. Þegar hann nálgaðist Lindargötuna og þá einnig hús Sveinbjörns, sáu þau, að hann var nágranni þeirra og mundi töluvert kenndur af víni. Segir þá Sveinbjörn: Þó að vindsvals vængjareið vaxi um strindi frera, Halldóra bætir þegar við: karlinn syndir sína leið, þó sýnist blindur vera. Ekki man ég ártalið, en sunnudag einn að vetri gekk ég niður í bæ. Það var brunagaddur. Þegar ég kom að Lindargötu 47, sá ég, að gluggi hjá Sveinbirni var kolhrímaður. Ég fór inn. 1 eld- húsinu var Þórkatla kona Sveinbjörns. Spurði ég, hvort heima væri maður hennar. Sagði hún hann vera i herberginu sínu, en enginn fengi að koma inn til hans. Þunnt panelþil var þarna á miili og því hljóðglöggt inn til Sveinbjörns. 1 þessu kallaði Sveinbjörn og sagði mér að koma inn til sín. Það var hans vani, er þannig stóð á. Gekk ég því inn og settist við litla borðið í kompunni hjá honum. Þegar við höfðum setið þarna litla stund, heyrum við, að maður kemur inn í eldhúsið og spyr eftir Sveinbirni, hvort hann sé heima. Honum var sagt, að Sveinbjörn væri heima en vildi engan inn til sín nema Harald, sem sæti inni hjá honum. Maðurinn segir, að óhætt muni að tala við Sveinbjörn gegnum hurðina og heilsar Sveinbirni og biður hann að opna fyrir sér. Sveinbjörn segir mér að anza honum ekki og opna ekki fyrir honum, en ég sat nær dyrunum. Maðurinn heldur áfram að biðja að opna fyrir sér, svo ég sting upp á því, að látið yrði að ósk hans. Sveinbjörn segir þá, að ég geri það á mína ábyrgð. Opnaði ég því fyrir manninum. Hann var í þykkum vetrarfrakka og kuldalega búinn. Hann fletti Goðcbsteinn 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.