Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 78

Goðasteinn - 01.09.1972, Blaðsíða 78
ina í nafni hans og leitadist hún við að koma á jafnvægi milli hinna stríðandi flokka og friða landið. Var nú látið af ofsóknum og kvatt saman stéttaþing til að ræða ágreiningsmálin. Fögnuðu húgenottar mjög breyttri stjórnarstefnu. Illa gekk þó að koma á nokkru samkomulagi milli hinna fjandsamlegu afla og urðu til- raunir í þá átt varla til annars en að staðfesta betur en áður það hyldýpi, er aðskildi þessi trúarsamfélög páfans og Kalvins. Katrín konungsmóðir gafst þó ekki upp við að reyna að koma á friði og gaf árið 1562 út tilskipun, scm heimilaði húgenottum að halda guðsþjónustur, ef þær aðeins færu fram utan endimarka borganna og undir berum himni. Var þetta fyrsta lagalega viðurkenningin á húgenottum sem trúarsamfélagi í landinu. Næstu árin eftir hélzt ótryggt ástand og skiptust þeir á sem áhrifamenn við hirðina þeir Koligny flotaforingi og hertoginn af Guise og kom brátt til vopnaðra átaka víðsvegar um landið milli kaþólskra og húgenotta. Trúarbragðastyrjaldirnar, sem á þessum árum stóðu yfir í Skot- landi og á Niðurlöndum, urðu til að kynda undir og auka vand- ræðin í Frakklandi. Árið 1567 komst upp um víðtækt samsæri húgenotta og höfðu þeir þá á prjónunum að ræna hinum unga og taugaveiklaða kon- ungi. Skömmu síðar var flett ofan af því ráðabruggi ekkjudrottn- ingarinnar að ætla að láta myrða alla helztu leiðtoga húgenotta. Við þessar skelfilegu uppljóstranir gaus upp borgarastríð að nýju og komst í algleyming. Allt athafnalíf landsmanna fór í mola, en villimennska og hryðjuverk af öllu tagi breiddust út. Einn af liðsforingjum í þessum innbyrðis átökum lét þau orð falla um atburðarásina, sem lýsa ástandinu vel. Hann sagði: ,,í fyrstu orrustunni berjumst við eins og englar, í annari eins og menn og í þeirri þriðju eins og djöflar“. Leiðtogar þessara stríðandi flokka týndu tölunni cinn af öðrum, og féllu sumir í orrustum og aðrir fyrir vopnum morðingja. En óðar komu nýir menn fram á sjónarsviðið. Eftir 1568 voru þeir helztu foringjar húgenotta fyrr nefndur Koligný flotaforingi og Hinrik konungur í Navarra, sonur Antons konungs, sem þá var fallinn frá. Um þetta leyti var mjög breytt um stjórnarstefnu og óskuðu báðir aðilar eftir friði. 1570 tókust friðarsamningar og 76 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.