Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 75

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 75
FERÐALAG HVÍTABJARNARINS 73 seglin tvö skyndilega fyrir aftan hann. Hann fann að mjúkt hvalstrýni lyfti afturhluta hans upp úr vatninu. Afturfæturnir runnu af hvalshöfðinu. Hann sneri sér við og sló þungt högg á gljáandi hvalshöfuðið, milli öndunarops og augna. Háhyrningur- inn synti strax í burtu, en hinn hvalur- inn synti í hringi, hann horfði á og beið. Björninn sneri sér aftur til strandar. Hann synti af öllum mætti þegar hinn hvalurinn kom aftan að honum. Hvalurinn kastaði birninum til hliðar, en enn hélt hann áfram, enn synti hann. Svo snertu fætur hans botninn. Brátt varhvaiurinn að baki. Nú gat björninn fundið þefínn af eyjunni og birnuþefurinn var yfir- þyrmandi. Hann hóstaði, hnerraði og stökk áfram, vatnið gusaðist frá honum. Hann hentist upp í ísilagða fjöruna. Fyrir framan hann var næst- um lóðréttur klettaveggur, en hann gat klifið hann. Hann læsti klónum í ísinn neðst á klettinum og hóf upp- gönguna. Ekkert gat stöðvað hann núna. Makahvötin var svo sterk að hún myndi halda honum gangandi um fjörur og dali eyjarinnar. Hann myndi leita uppi fórnarlömb vetrar- hörkunnar á ströndinni — seli, jafn- vel rostunga, hvali, íshafsþorsk. Brátt myndi hann endurheimta hundrað kílóin, sem hann hafði misst um veturinn og myndi svo sannarlega frjóvga eina, jafnvel margar birnur. Birnurnar myndu eignast húninn, eða húnana tvo, tíu mánuðum síðar. Hann sæi þá aldrei. Um það leyti sem þeir fæddust væri hann kannski kom- inn aftur til Grænlands eða um átta hundruð kílómetra vestar, einhvers staðar á íshafsauðninni, sem var heimkynni hans. ★ Morgun einn, er ég var á leið niður með lyftunni í íbúðablokkinni sem ég bjó í, vék einn meðfarþegi minn, maður um nírætt, sér að mér og sagði um leið og hann leit á ferðatöskuna mína: „Hvert ertu að fara?” , ,1 smáferðalag, ’ ’ svaraði ég. ,,Ég fer bráðum í langt ferðalag,” sagði þá gamli maðurinn. Hrærð yfír orðum hans sagði ég: , Já, einhverntíma kemur að því að við verðum öll að leggja upp í þá löngu ferð. Ef ég hef heppnina með mér næ ég þínum aldri, það þætti mér gaman. ’' Hann hætti að hlusta með athygli og yfir hann færðist óþolin- mæðissvipur: „Ungakona,” sagðihann, ,,égerað fara til Madkó!” A.K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.