Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 79

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 79
..ÉGER VISS UM AÐ ÉG HEFÐI GETAÐ KYSST HANA 77 María,” sagði ég. ,,Hún er lík Joan Bennett.” ,,Váá,” sagði Tommy. ,,Joan Bennett. Áttu mynd af henni?” Ég roðnaði. ,,Hún er á náttborðinu mínu. ’ ’ Tommy var spenntur. ,,Komdu með hana í næstu viku í skólann. ’ ’ ,,Já,” svaraði ég kæruleysislega. Það var ekki fyrr en ég kom í rúmið, því ég naut ennþá sigursins með sjálfum mér, að mér skildist að það væri betra fyrir mig að útvega mynd af einhverri sem líktist Joan Bennett. Þá datt mér I hug að I versluninni voru seldar myndir af kvikmynda- stjörnum. Ef ég fyndi mynd af ein- hverri lítið þekktri sem líktist Joan Bennett, gæti ég sýnt Tommy hana án þess að nokkuð kæmist upp. Ég blaðaði í gegnum myndabunkana en án árangurs. Mér var þungt fyrir bijósti þegar ég sneri mér að sælgætishorninu. Matía var þar. ..Halló,” sagði hún. Eitt andartak var komið að mér að segja: ,,Má ég fá mynd af þér?” En ég gerði það ekki. Ég keypti bara súkkulaði. Einhvernveginn varð ég að safna kjarki til að biðja hana um að hitta mig. En hvernig? í kvikmynd sem ég sá um. kvöidið sagði Pat O’Brien við stúlku nokkra: ,,Hittu mig eftir sýningu.” Hún gerði það og rómantíkin blómstraði. Þessi setning greyptist í huga minn og ég ákvað að nota hana á Maríu. Hún yrði gagntekin af heimsmannslegri framkomu minni og kæmi. Þá gæti ég sagt henni hversu mjög hún líktist Joan Bennett og beðið hana um mynd. Þcgar kvikmyndin var búin fór ég í áttina að sælgætishorninu. Dökk- hærða stúlkan var þar, en ekkert merki um Maríu. ,,Er María hér?” spurði ég. ,,Hún fór heim,” svaraði sú dökkhærða. ,,Þér fellur vel við hana. er það ekki?” Ég reyndi að segja eitthvað en kom ekki upp nokkru orði. Ég roðnaði, snerist á hæl og hljóp út úr búðinni. Á mánudeginum fór ég I skólann og var dapur I sinni. Tommy var ekki í skólanum. Hann var með mislinga og myndi ekki verða í skólanum næstu tvær vikurnar. Þetta var gálga- frestur. En spurning dökkhærðu stúlkunnar og hvernig ég roðnaði lagðist þungt á huga minn og ég vissi að ég myndi aldrei framar geta látið Maríu sjá framan í mig. Þegar Tommy mætti aftur í skólann bað hann um að fá að sjá myndina af Maríu, en ég sagði honum að við værum hætt að vera saman. ,,Líka við Marjorie.” sagði hann. Hvorugur okkar nefndi stúlkurnar á nafn eftir þetta. Ég sá Maríu einu sinni enn. en það var nokkrum mánuðum síðar. Þetta var um kvöld. Ég hafði verið niðri I bæ og var að bíða eftir neðanjarðar- lestinni heim. Dyrnar á lestinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.