Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 44

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL erfiði okkar er augljóslega þess virði. ’ ’ deildir á hverju ári myndu vera sam- Margaret Allen og þúsundir annarra málaþessu. sem fara í gegnum breskar kvaia- Ung frænka mín stóð á horni í Portland og var að reyna að fá sér far á puttanum. Illa til hafður gamall maður stansaði hjá henni og sagði: ,,Ungfrú, áttu ekki 25 sent?” Frænka mín sneri við vösum sínum og fann 25 senta pening, sem hún rétti manninum. Hann tók ekki við honum, heldur sagði: ,,Það var gott, ég á 30 sent og þau og það sem þú átt nægir fyrir strætisvagni. Það er ekki óhætt fyrir stúlkur að puttast. ” Svo rétti hann henni sentin sín og hélt sína leið. A. S. Eftir aðhafa hlýtt á tónlist frá Vín i hljómleikahúsi í Sarasota í Fiorida tók ég eftir manni í anddyrinu sem gekk þar um í hálfhring. Þegar hann stansaði nálægt mér sagði hann: „Þessi tónlist gerir mig svo hamingjusaman. Ég er frá Vínarborg. ’ ’ ,,Þú saknarheimalandsins?” spurði ég. ,,Nei,” sagði hann. ,,Ég elska Ameríku. Veistu hvers vegna? 1921 kom ég hingað, einn með skipi til Baltimore. Ég beið dauðhræddur á bryggjunni eftir ábyrgðarmanni mínum. Allt í einu kemur til mín stór maður í lögreglubúningi. Hjartað í mér ætlaði að springa er ég fálmaði eftir skilríkjum mínum. Þá brosti hann og sagði: ,,Get ég hjálpað þér?” Engar ógnanir, engar skipanir, bara ,,Get ég hjálpað þér?” Ekki bara þessi eini maður, heldur svo ótal margir aðrir hafa sagt: ,,Get ég hjálpað þér.” Já, ég elska Ameríku, ,,Get-ég-hjálpað-þér- landið-mitt.”” Hann sveif í burtu, ég hélt mína leið og þakkaði honum fyrir í hljóði. Haft eftir Elizabeth Clarkson Zwart, greinahöfundi hjá Des Moines Tribune: ,,Því eldri sem ég verð, því þýðingarminni verður komman. Látum lesendur sjálfa um þvenær þeir vilja daga andann. ’ ’ Ameríkani er manneskja sem mótmælir nýju orkuveri, fer síðan heim og kveikir á öllum ljósum, setur loftkælinguna í gang, hljóm- flutningstækin á stereo, opnar kæliskápinn, setur kaffívéiina í samband og sest svo til að horfa á sjálfa sig mótmæla í sjónvarpinu. V.T.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.