Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 108

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL Hvorugt þeirra hefur nárafellinguna (hold frá afturfótum að kviðnum), sem önnur hófdýr hafa. Þessar tvær dýrategundir eru líka þær einu á meðal ferfætlinga sem ganga á þann hátt að þær hreyfa fram- og afturfót sömu hliðar samtímis fram. Öldum saman var gíraffinn þekkt- ur sem „kamelbarðinn”, (camel- opard) — að hluta til kamel- dýr, og vegna doppanna, að hluta til hlébarði. Nafnið gíraffi er komið af arabíska orðinu „zarafa”, sem meðal annars þýðir „sá sneggsti”. 1755 lýsti Samuel Johnson dýrinu svo: „hann er hærri en fíll, en ekki jafnsver.” Gíraffar hafa aðeins 7 hálsliði, (sama fjölda og mýs og menn), en hver þessara hálsliða er að sjálfsögðu mjög langur. Það er eins og Daisy hafí að minnsta kosti 70 barkakýli, og þegar hún kyngir, þá er hægt að fylgjast með ferð mjólkurinnar (eða hvers sem er), niður háls hennar. Gíraffínn, jórturdýr eins og kýrin, jórtrar með því að láta ákveðinn hluta tuggunnar renna til baka upp I munninn. Það erí raun dáleiðandi að fylgjast með hringrásinni I hálsi Daisy þegar hún er að jórtra. Þá, ef hún hættir að jórtra eitt andartak eins og til dæmis þegar hún einbeitir sér að því að fylgjast með hreyfingu I fjarska — tútna vangar hennar út eins og á barni með hettusóttina. Gíraffar ná kynþroska — og fullorðinsaldri á fjórða ári. Meðgöngutími þeirra er 15 mánuðir. Nýfæddur kálfur er tveir metrar á hæð og vegur að minnsta kosti 63 kíló. Þeir eru sagðir vera gáfaðastir allra nófdýra. Að minnsta kosti virðist Daisy vera afar snjöll og fljót tii. En hún fer samt sem áður sínar eigin leiðir. Hún sýnir okkur áhuga og nýtur návistar okkar, en I fari hennar er ekkert sem hlýðni heitir, og hún leitar aldrei samþykkis okkar eins og hundar, birnir eða apar gera svo oft. Engir tveir gíraffar eru eins — munstur felds þeirra em I raun fingraför þeirra. Jock og ég getum auðveldlega þekkt Daisy frá öllum öðmm gíröffum vegna fiðrildanna á makka hennar. Fyrir þúsundum ára snöruðu Afríkubúar gíraffana eða læddust fótgangandi að þeim og réðust síðan að þeim með spjótum og eitmðum örvum. I mörgum tilfellum voru þeir ekki einungis drepnir vegna kjötsins og húðarinnar (sem hægt er að gera úr afbragðs vatnsfötur, vatnsflöskur og sandala), heldur einnig vegna halans, sem margir þjóðflokkar notuðu sem stöðutákn fyrir foringja sína og þjóðhöfðingja. Langt, svart hárið I halanum er enn þá mikils metið I sambandi við armbandagerð. Jock og ég fundum eigi alls fyrir löngu gíraffa, liggjandi dauðan inni I runnum. Hann hafði verið skotinn I algjöm leyfísleysi, aðeins til að veiði- þjófurinn gæti búið sér til armband úr hámm halans og selt fyrir sex Kenya skildinga (500 ísl. krónur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.