Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 40

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL kvalirnar koma aftur, kannski ári seinna, endurtaka læknarnir aðferð- ina með sérstaklega kaldri stungu. Margaret Allen og þúsundir ann- arra sjúklinga sem eru í sömu sporum og hún eiga hljóðlátri byltingu í lækningum á sviði líkamlegra þján- inga bata sinn að þakka. Vanalega hafa kvalir aðeins verið álitnar ein- kenni á veikindum sem læknirinn greinir og síðan meðhöndlar. Ölækn- andi kvalir eru nú á dögum líka álitnar sjúkdómur út af fyrir sig. Meira en 100 kvaladeildir eru nú á sjúkrahúsum um allt Bret- land, og eftir því sem læknar skilja líkamsstarfsemina sem við kemur kvölum betur, þróa þeir nýja tækni til að lina þær. Kvalir eru sennilega algengustu sjúkdómseinkennin sem orsaka það að við leitum læknis, og við eigum meira en 100 lýsingarorð til að lýsa sársaukanum. En hvað eru þærí raun og veru? ,,Við vitum að kvalir eru undirstaða þess að líkamsstarfsemin varar okkur við skemmdum á líkama okkar,” útskýrir dr. Samson Lipton, leiðtogi og brautryðjandi í rannsókn- um á kvölum á Walton sjúkrahúsinu í Liverpool. „Venjulega getum við fundið upptökin og meðhöndlað þau. En í vissum tilfellum, svo sem liðagigt, er engin meðhöndlun til og sjúkdómseinkennin eru miklu erfið- ari en orsökin.” Þegar læknar geta ekki linað kvalir í neðri hluta baks, eða í liðamótum, eða þær kvalir sem fólk fær 1 limi sem teknir hafa verið af, hafa þeir oft ráð- lagt sjúklingum sínum að ,,reyna að venjast þeim”. Hjá þeim sem kval- irnar höfðu enga augljósa líffæralega orsök gat verið sagt að þeir hefðu þær ,,á sálinni” — þrátt fyrir þá stað- reynd að sálfræðilegar kvalir eru alveg jafn sársaukafullar. ,,Við viðurkenn- um núna,” segir dr. Lipton, ,,að afarmiklar kvalir eru algjörlega ónauðsynlegar. ” A læknastofum eru sennilega níu af hverjum tíu sjúklingum með ólæknandi kvalir meðhöndlaðn með lyfjum. Þeim er ráðlagt að taka lyf ,,eftir klukkunni” — á tilteknum tímum, hvort sem þeir þjást eða ekki. Þeir sem starfa að læknarannsóknum hafa uppgötvað að sársaukinn sjálfur, eða óttinn við að hann komi aftur, minnkarí raun þolið gegn honum. Ef sjúklingur getur verið viss um að hann muni ekki þjást, er líklegt að hann finni til minni kvala og þarfnist þess vegna að iokum m'inna af deyf- andi lyfjum. Þegar rannsóknir á kvalastillum hafa þróast, er hægt að gera vissar meðhöndlanir sjálfvirkari. Eftirtekt- arverð tölvustýrð kvaladrepandi vél, framleidd á Royal Victoria sjúkrahús- inu í Newcastle upon Tyne’s, og núna líka á tilraun á Almennings- sjúkrahúsinu í Southampton, er tengd við sjúklinga sem fá blóðgjöf í æð. Iitill sjónvarpsskermur á vélinni við hliðina setur fram spurningu með reglulegu millibili: „Líðurðu kvalir?” Ef sjúklingurinn ýtir á ,Já”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.