Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 49

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 49
cÚr lieimi lækna vísiijdanTia GÆFUSLAG Edwin Robinson, sem hafði verið blindur síðustu níu ár, var í bakgarð- inum á heimili sínu í Falmouth í Maine í júní síðastliðnum, þegar þrumuveður skall á. ,,Ég heyrði hljóð líkt svipusmelli yfir höfðinu á mér,” segir hann. ,,Það næsta sem ég vissi til mín var er ég rankaði við mér á grúfu í aurnum.” Hann rámar í að hafa kraflað sig inn í svefnherbergi, þar sem konan hans fann hann seinna þennan sama dag. Hann sagðist hafa orðið fyrir eldingu og bað um eitthvað að drekka. Svo tók hann að hrópa: ,,Ég sé þig! Ég sé veggina! Ég sé!' ’ Robinson hafði misst sjónina og að mestu leyti heyrnina í framhaldi af bílslysi, sem hann lenti í fyrir rúmum níu árum. Augnlæknir hans, Albert Moulton yngri, augnsjúkdómasér- fræðingur, stendur alveg á gati. ,,Ég hef enga skýringu á þessu,” segir hann. ,,Augun hafa svo sem alltaf verið í góðu lagi. Það var heila- skemmd, sem olli blindunni. En ég veit ekki hvers vegna hann fékk sjón- ina aftur. Það eina sem ég veit, er að hann var steinblindur og að nú er hann það ekki lengur. ’ ’ Robinson segist líka hafa fengið heyrnina aftur — og sjón er sögu rík- ari: Hann þarf ekki lengur að nota heyrnartækið sitt. Globe, Boston DÝRKEYPTUR ÖSIÐUR Nýleg könnun á sjúkraskýrslum 2238 sjúkiinga 6 spítala á Boston- svæðinu leiddi í ljós, að aðeins 13% af sjúklingunum voru spítölunum jafn kostnaðarsamir og hin 87 pró- sentin. Megi yfirfæra þetta hlutfall yfir á alla bandarísku þjóðina verður að slá því föstu, að 1,3% þjóðarinnar taki til sín meira en helminginn af öllu fjármagni spítalanna (þar sem aðeins tíundi hver Bandaríkjamaður gistir spítala á ári hverju). Þar sem sagt er frá niðurstöðum þessarar könnunar í The New England Journal of Medicine kemur einnig í Ijós, að sameiginleg einkenni mátti finna með öllum þessum ,,dýru” sjúklingum. Frá 31 til 69% þeirra höfðu dýrkeypta ávana svo sem reykingar, drykkju og ofát, en aðeins 20—43% ódýru sjúklinganna voru þessi marki brenndir. Kannski ætti „kerfið” að verðlauna fólk fyrir að halda sér grönnu og bæta heilsufar sitt og vernda á annan hátt. Það er til dæmis ekki út í bláinn, að æ fleiri tryggingafélög eru farin að bjóða þeim verulegan aflsátt á líftryggingar- iðgjaldi, sem ekki reykja. Úr New York Times GOTTLYF, ÞETTA MOPP Fyrir sextán árum áttu þeir sjúkl- ingar aðeins um tvö ár eftir ólifuð að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.