Úrval - 15.12.1980, Side 12

Úrval - 15.12.1980, Side 12
10 viðstödd eina af kennslustundum hennar, en ég sá ekkert nema keðju af fáránlegum líkamsstellingum með hægum handleggja- og fóta- hreyfmgum og löngum íhugunar- hvíldum. En það var mjög athyglis- vert, hvað nemendurnir voru gjör- breyttir eftir aðeins klukkustund við þessar sérkennilegu æfíngar. Það var eins og þeir svifu á skýjum. Lífsheimspeki Jeanne Liberman stendur djúpum rótum í kenningum Krists og austrænni heimspeki. Markmiðið er innra samræmi og lífs- gleði. Forsendurnar má nefna með fjórum orðum: Kyrrð, umburðar- lyndi, skilningur, kærleikur. Ösk hennar er að hjálpa öðrum til að lifa betra lífi, án þess að ráðast inn í persónuhelgi þeirra. Hún hefur mikinn áhuga á ungu fólki og er reiðubúin að ræða hvaða umræðuefni sem er, frá Nýja testamentinu tii kynlífs, og aldur skiptir engu máli. Þegarjeanne Liberman kom nýlega fram í viðtali í franska útvarpinu, rigndi bréfum og símhringingum yfír hana í hundraðataii á eftir, þar sem fólk grátbað hana að afhjúpa leyndar- málið bak við þrótt hennar og það, hve furðulega ungleg hún er. ,,Ég á ekkert leyndarmál,” svaraði hún. ,,Það er ekkert til sem heitir krafta- verk. Það eina, sem ég get gert, er að benda ykkur á nokkur eilíf sannleiks- korn.” Svo sem að ellin hefst þann dag, sem manni fínnst sjálfum, að maður sé orðinn gamall. ,,Sá sem ÚRVAL breytir hugsun sinni, breytir lífí sínu.” En hvernig er hægt að komast hjá því að hugsa um aldurinn? Svar madame Liberman er þetta: með því að lifa að fullu og öllu í nútíðinni. Hún spilar á píanó, skrifar ritgerðir, yrkir ljóð, málar, heldur fyrirlestra um sálræn efni. Hún er eindreginn andstæðingur tóbaks og áfengis og leggur mikla áherslu á rétta öndun og góðar matarvenjur. Madame Liberman hefur komist að því, að græðgi hefur fleiri mannslíf á samviskunni en bakteríur og borðar sjálf mjóg hóflega. í staðinn fyrir tormelt kaffi hefur hún krúsku í morgunmat. Um hádegið fær hún sér egg, ostbita og glas af vatni. Á kvöldin eina kartöflu eða gulrót og kúfaða skeið af hunangi. ,,Með þessu fæði held ég skýrri hugsun allan daginn,” segir hún. ,,Og ég sef vel.” Endrum og eins fastar hún líka. En hún varar þá eindregið við, sem vanir eru að borða mikið, kjöt og annað þvílíkt, því of snögg breyting í létta og fábrotna fæðu getur verið hættuleg. Líklegast er, að það leiði til alvarlegs ruglings á næringarjafn- væginu. Hreinleiki er önnur grundvailar- kenning hennar. Henni þykir hörmulegt, hve margt fólk þvær sér ekki um allan kroppinn á hverjum einasta degi. Loks undirstrikar hún, að hreyfíng sé forsenda heilbrigði. ,,Ég á ekki við, að hver sá, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.