Þroskaþjálfinn - 1998, Side 7

Þroskaþjálfinn - 1998, Side 7
stéttarfélags. Sam- kvæmt lögum SFR teljast meðlimir stéttarfélags sem að- ild á að SFR félags- menn SFR og njóta þar sömu réttinda og aðrir. Þroskaþjálfar sem ætluðu að ganga til liðs við ÞI og voru í bæjarstarfsmanna- félögum þurftu að segja sig úr sínum fé- lögum þremur mán- uðum áður en samn- ingar voru lausir. Til að taka endanlega afstöðu með eða á móti stofnun stéttar- félags þurftu því eðlilega að liggja fyr- ir upplýsingar sem bæði vörðuðu þroskaþjálfa sem heild og jafnframt hinn einstaka félagsmann. Leita þurfti lögfræðilegra svara. Einnig lágu fyrir svör við ýmsum spurningum þar sem eins og áður er komið fram, þá höfðu aðrir faghópar stofnað sín eigin stétt- arfélög. Niðurstaða fékkst og á aðal- og fram- haldsaðalfundi 17. og 24. sept. 1996 var samþykkt breyting á Félagi þroskaþjálfa, lögum þess breytt, það gert að stéttarfélagi með aðild að SFR og nafni þess breytt í Þroskaþjálfafé- lag Islands. Var þetta gert í samræmi við lög um kjarasamning opinberra starfsmanna nr: 94 frá 1986 og í sam- ræmi við 3-gr. laga SFR. Þetta var aðeins fyrsta skrefið af mörgum. Til þess að gerast stéttarfélag þurftu 2/3 hlutar starfandi þroska- þjálfa að ganga í fé- lagið og var unnið hörðum höndum að því af nýkjörinni stjórn að fá nægileg- an fjölda félags- manna og var því marki náð laugar- daginn 28. sept. kl: 17.00. Tilkynningar til viðsemjenda okk- ar um stofnun félags- ins með lögum þess og félagatali þurftu að berast þeim í síð- asta lagi þann 30. sept. 1996 þ.e. þremur mánuðum áður en kjarasamningar væru lausir. I því félagatali eru skráðir 210 félagar. Lokapunkturinn við stofnun stéttarfé- lagsins var síðan undirskrift fyrsta kjarasamningsins okkar sem eins og við vitum tók okkur um það bil eitt ár. Ávinningur Markmiðið með stofnun stéttarfélags var að fá samningsréttinn í okkar hend- ur og að sameina þroskaþjálfa í einu fé- lagi sem færi bæði með kjaraleg og fag- leg mál þroska- þjálfa. Kröfugerð félagsins byggir á okkar faglega starfi og við undirbúning kröfugerðar áttu sér stað miklar og góð- ar umræður um störf okkar og starfshætti sem hafa skilað sér áfram til félagsmanna. Við þurftum að vekja athygli á okkur sem faghóp og skrifuðu þroskaþjálfar margar góðar greinar sem birtar voru x' fjölmiðlum. Það reyndi á okkur sem hóp þegar ljóst var að verkfallsaðgerðir væru okkar eina lausn til að fá viðsemjendur okkar til viðræðna á skynsamlegum nótum. Það var stór stund þegar þroskaþjálfar fjölmenntu á fund þar sem tilkynnt var niðurstaða í atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls hjá þroskaþjálfum starfandi hjá ríki og Reykjavíkurborg. Samstaðan sem þar náðist var einstæð, þátttaka í atkvæðagreiðslu var mjög góð og ekki einn einasti þroskaþjálfi sagði nei við verkfallsboðun. Sú ein- ing og sá samhugur sem þar ríkti skiptir okkur sem stétt öllu máli. Samninganefnd félagsins fékk þar Niðurstaða fékfcst á aðal- og framfcalds- aðalfundi 17. ogf 24. sept. 1996 var sam jpykfct fcreytingf á Félag’i |xrosfca|xjálla, lög'um jxcss fcreytt, |iað gfert að stéttarfélagji með aðild að SFR og' nafni |>ess fcreytt í Þroskajijálfafé lag' Islands. dýrmætan stuðning frá félögum sxn- um. Það fór ekki á milli mála hvað þroskaþjálfar vildu. Og þrátt fyrir að ekki var gengið að öllum okkar kröf- um náðum við samningum sem við getum verið sátt við. Samningar við launanefnd sveitarfélaganna tókust síðan skömmu eftir undirritun samn- inga við ríki og Reykjavíkurborg. Áfram skal haldið Samkvæmt lögum Þroskaþjálfafélags Islands er tilgangur félagsins m.a. „Að efla stétt þroskaþjálfa, stuðla að sam- vinnu þeirra og samstöðu og gæta hagsmuna þeirra". Með þetta að leið- arljósi ásamt lögum félagsins í heild sinni, heldur uppbygging félagsins Með fcreytingfum á lögjurn um fcjara- samning opinfcerra starfsmanna nr: 94/1986 opnuðust niöo'txlcifcar fyrir fcina ýmsu fagj- fcópa til að stofna sín eig'in stéttar- félögj. Samnin^s- og verfcfalls- rétturinn færðist úr fcöndum fceildarsamtafcanna (BSRB) til félao'anna sjálfra. Samninganefnd ÞÍ. 7 Þroskoþjálfafólag filands

x

Þroskaþjálfinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þroskaþjálfinn
https://timarit.is/publication/1930

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.