Þroskaþjálfinn - 1998, Síða 8
okkar áfram. Sterkt trún-
aðarmannakerfl og virkir
félagsmenn eru þar í lyk-
ilhlutverki.
Að mínu mati hefur aðild
okkar að SFR verið af
hinu góða, við höfum
haft þar bakhjarl sem
veitt hefur aðstoð og
nauðsynlegan stuðning
þegar þörf hefur verið á.
Að hafa aðgang að verk-
fallsjóði SFR og vinnu-
deilusjóði BSRB þegar
allt stefndi í verkfall,
NiðurstöSur atkvœðagreiðslu um verkfallsboðun kynntar.
Vndirskrift samninga aðfaranótt 2. nóvember.
hafði ekki eingöngu þýðingu fyrir
okkur hvert og eitt fjárhagslega held-
ur einnig á þann veg að styrkja okkur
gagnvart viðsemjendum okkar. Að fá
stuðning og finna velvilja annarra fé-
laga innan BSRB skipti einnig miklu
máli.
I lögum Þroskaþjálfafélags Islands er
bráðabirgðaákvæði þar
sem fram kemur að fyrir
aðalfund 1998 á að liggja
fyrir endurskoðun aðild-
arinnar að SFR og er sú
vinna hafln.
I umræðunni um stofnun
stéttarfélags var oft á það
bent að það krefðist mik-
illar vinnu margra að reka
stéttar- og fagfélag og
hefur það reynst rétt en
jafnframt hefur það
einnig sýnt sig að margir
þroskaþjálfar hafa verið
boðnir og búnir til að
starfa fyrir félagið sitt og
er ég ekki í nokkrum vafa að svo verð-
ur áram við uppbyggingu okkar unga
félags. Félagar í Þroskaþjálfafélagi Is-
lands eiga eftir að standa frammi fyrir
ákvarðanatökum ýmiskonar þar sem
reyna mun á okkur bæði sem einstak-
linga og sem hluta af heild. I mtnum
huga er ekki nokkur vafi að stofnun
stéttarfélags var löngu orðið tímabært
og miðað við þá samstöðu og þann
samhug sem þroskaþjálfar hafa sýnt
frá stofnun félagsins lít ég björtum
augum til framtíðar.
Að lokum vil ég þakka þroskaþjálf-
um sem og öllum þeim öðrum sem
lagt hafa okkur lið og veitt okkur
stuðning við þessi fyrstu skref okkar
sem stétrarfélag.
Sólveig Steinsson, formaður
Þroskaþjálfafélags íslands
Eftirtaldir aðilar styrktu útgafu blaðsins:
JOHAN RÖNNING HF SlJNDABORG 15, 104 REYKJAVi'k Sparisjódur Reykjavíkur og nágrennis Álfabakka 14, 109 Reykjavík
Bókasafn Reykjanesbæjar Hafnargata 57, 230 Keflavík Ræsir hf Skúlagata 59, 105 Reykjavík
Sólborg hf Búðavegur 35, 750 Fáskrúðsfjörður S B S INNRÉTTINGAR Hyrjarhöfði 3, 112 Reykjavík
Sólvallaskoli SÓLVÖLLUM 2, 800 SELFOSS S I PÉTURSSON HF Drafnargötu 7, 425 Flateyri
Sparisjóður Hrútfirðinga Borðeyri, 500 Brú Verslunin H Sel Laugarvatni Horni, 840 Laugarvatn
Þroskaþjálfafélag
I s I a n d s