Þroskaþjálfinn - 1998, Page 13

Þroskaþjálfinn - 1998, Page 13
Eigum við virkilega að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist og láta sem við sjáum ekki hvað er að gerast, eða ætlum við að takast á við framtíð okkar af sömu reisn og við höfum sýnt í baráttu okkar fyrir rétti og kjörum þroskaheftra. Bera höfuðið hátt, víkja af vettvangi og láta aðra taka við. Breytingar af þessu tagi taka fjölmörg ár og því tel ég að þeir sem hafa þroskaþjálfamenntun í dag geti andað rólega, þeir munu áreiðanlega halda störfum sínum allan sinn starfsaldur áður en annað kerfi verður komið í fullan gang. Eg geri mér fyllilega grein fyrir því að þessi orð mín munu hleypa illu blóði í mörg ykkar, ég verð eins og land- ráðamaður x hugum einhverra ykkar. En ég bið ykkur um að reyna að kom- ast yfir reiðina og kvíðann sem fylgir tilhugsuninni um breytingar af þessu tagi og velta þessu fyrir ykkur í ró og næði og af því raunsæi og þeirri fyrir- hyggju sem jafnan hefur einkennt stétt þroskaþjálfa. Með kveðju, Bryndís Símonardóttir, þroskaþjálfi. Eftirtaldir aðilar styrktu útgafu blaðsins: BÓKA & GJAFAVÖRUVERSLUN IMMA Breiðamörk 2, 8io Hveragerði Karl Kristmanns Ofanleitisvegur 15,900 Vestmannaeyjar ÍSLENSKIR ÞJÓNUSTUVERKTAKAR EHF Byggingu 540, 235 Keflavíkurflugvöllur Reykdælahreppur Kjarni, 641 Húsavík Renniverkstæði Jens Tómassonar Fitjabakki ic, 260 Njarðvík Víkurraf sf. Garðarsbraut 48, 640 Húsavík Vírnet hf Borgarbraut 74, 310 Borgarnes Lögmannstofa Björgvins Þorsteinssonar Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík Blikk og tækniþjónustan hf Kaldbaksgata 2, 600 Akureyri Blindravinafélag Íslands Ingólfsstræti 16, 101 Reykjavík Blómabúð Dóru Borgarbraut i, 310 Borgarnes Blómabúðin Fjólan ehf Reykjavíkurvegur 62, 220 Hafnarfjörðui? Blómabúðin Hi.ín Háholti 24, 270 Mosfellsbær Blómabúðin Kósý Hafnargötu 6, 230 Keflavík Borgarhólsskóli 640 Húsavík Engjaás ehf Engjaás 2, 310 Borgarnes Borgaiiplast hf Sefgarðar 3, 170 Seltjarnarnes Borgarskjalasafn Reykjavíkur Skúlatún 2, 105 Reykjavík Bókabúð Böðvars hf Reykjavíkurvegur 64, 220 Hafnarfjörður Bæjarbókasafn Dalvíkur Ráðhúsi, 620 Dalvík Bókhaldsstofan Fjárráð ehf Drangahraun 7, 220 Hafnarfjörður Bón- og þvottastöðin hf Sóltún 3, 105 Reykjavík Brauðval Brauð & Kökugerð Vesturbiiaut 12, 370 Búðardalur Brautarholtsskóli Grunnskólinn Skeiðahreppur, 801 Selfoss Soffanías Cecilsson Borgarbraut i, 350 Grundarfjörður Bros-Bolir Síðumúli 33, 108 Reykjavík Brúartorg Brúartorg 6, 310 Borgarnes Varmamót ehf Iðavellir 3, 230 Keflavík Seltjarnarnesbær Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes Landvélar hf Smiðjuvegur 66 , rauð, 200 Kópavogur Kristján G. Gíslason ehf Hverfisgata 6, 101 Reykjavík Snæfellsbær Snæfellsás 2, 360 Hellissandur Norblenskt framtak hf Pizza 67 Geislagata 7, 600 Akureyri Landssamband lögreglumanna Grettisgata 89, 105 Reykjavík 13 Þroskaþjálfafélag í s I a n d s

x

Þroskaþjálfinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þroskaþjálfinn
https://timarit.is/publication/1930

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.