Þroskaþjálfinn - 1998, Síða 33
íélag’
merki
p
J__4 ins og sést á þessu riti
okkar þá er ÞI komið með
nýtt merki enda viðeigandi
eftir að form- og nafnabreyt-
ing varð á félaginu fyrir rúmu
ári.
I upphafi var hugmynd að
nýju merki rædd á stjórnar-
fundum og í framhaldi af því
ákveðið að fá til hönnunar á
merkinu fagmann og var til
þess fengin Vilborg Anna
Björnsdóttir, auglýsinga-
teiknari. Hún stundaði nám
sitt við grafíska hönnun (öðru
nafni auglýsingateiknun) við
Indiana University í Bloom-
ington Indiana I Bandaríkj-
unum og lauk þaðan námi
1989.
Þ r o s k a þjálfafélag
í s I a n d s
Margar útfærslur og hug-
myndir að merki hafa verið
skoðaðar, en að lokum varð
það merki fyrir valinu sem nú
lítur fyrst opinberlega dagsins
ljós.
Gangur mála af hönnun og
litavali merkisins hefur verið
kynnt á félagsfundum. Nú
þegar er búið að gera ráðstaf-
anir svo bréfsefni, umslög og
kveðjuspöld verði framvegis
með nýja merkinu. Hug-
myndir eru einnig um að fé-
lagið eignist eigin hátíðarfána
með merkinu svo og barm-
merki, sem væntanlega yrðu
til sölu á skrifstofu Þí.
Árni Már Björnsson
forstöðuþroskaþjálfi
Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu blaðsins:
Fjölbrautarskóli Norðurlands Lyfjadreifing sf
v/Sæmundarhlíð, 550 Saudárkrókur SÍÐUMÚLl 32, 108 REYKJAVÍK
Hitaveita Seltjarnarness Rípurhreppur
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes Ketu,551 Sauðárkrókur
Mái.msteypa Ámunda Sigurðssonar Pediiomyndir hf
Skipholt 23, 105 Reykjavík Skipagata 16, 600 Akureyri
Nesbrú ehf Skálatúnsheimilið
Maríubakka 18, 109 Reykjavík Skálatún, 270 Mosfellsbær
Plexiform ehf Íþróttabandalag fatlaðra
Dalhraun 11, 220 Hafnarfjörður Hátúni 14, 105 Reykjavík
VlGGÓ Selfosskaupstaður
Sæberg 16, 740 Neskaupstaður Ráðhúsið, 800 Selfoss
Ís-SPOR EHF Selfosspiiestakall
SÍÐUMÚLI 17, 108 Reykjavík Box 116, 802 Selfoss
33
Þroskaþjálfafólag
í s I a n d s