Mímir - 01.03.1983, Síða 67

Mímir - 01.03.1983, Síða 67
Hérer AÐ VELJA SÉR MIÐIL Markmið auglýs- inga er að auka sölu á vöru eða þjónustu. Því skiptir meginmáli að ná til þeirra sem auglýsingunni er beint að á sem lægstu verði. Hér vegur rétt val á auglýsinga- miðli þyngst. VERÐ Samkvæmt niðurstöðum úr tveimur könnunum Sambands íslenskra auglýsinga- stofa er ódýrast að auglýsa í Morgunblað- inu. Þá er miðað við hvað kostar að ná til hvers lesanda. ÚTBREIÐSLA Morgunblaðið berst inná flest heimili landsins á degi hverjum. Það hefur haldið yfirburðastöðu sinni og jafnvel aukið útbreiðsluna skv. áðurnefndum tveimur könnunum. HLUTFALL EFNIS OG AUGLÝSINGA ------------------------------------• I Morgunblaðinu er reynt að tryggja eðlilegt hlutfall milli auglýsinga og efnis sem er jafnt auglýsendum og lesendum að skapi. Ef þú vegur ofangreindar staðreyndir, er ljóst að það er engin tilviljun hve margir velja Morgunblaðið sem vettvang auglýs- inga sinna-þar eru þær lesnar af fjöldanum. Metsölublað á hverjum degil

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.