Mímir - 01.03.1983, Blaðsíða 67

Mímir - 01.03.1983, Blaðsíða 67
Hérer AÐ VELJA SÉR MIÐIL Markmið auglýs- inga er að auka sölu á vöru eða þjónustu. Því skiptir meginmáli að ná til þeirra sem auglýsingunni er beint að á sem lægstu verði. Hér vegur rétt val á auglýsinga- miðli þyngst. VERÐ Samkvæmt niðurstöðum úr tveimur könnunum Sambands íslenskra auglýsinga- stofa er ódýrast að auglýsa í Morgunblað- inu. Þá er miðað við hvað kostar að ná til hvers lesanda. ÚTBREIÐSLA Morgunblaðið berst inná flest heimili landsins á degi hverjum. Það hefur haldið yfirburðastöðu sinni og jafnvel aukið útbreiðsluna skv. áðurnefndum tveimur könnunum. HLUTFALL EFNIS OG AUGLÝSINGA ------------------------------------• I Morgunblaðinu er reynt að tryggja eðlilegt hlutfall milli auglýsinga og efnis sem er jafnt auglýsendum og lesendum að skapi. Ef þú vegur ofangreindar staðreyndir, er ljóst að það er engin tilviljun hve margir velja Morgunblaðið sem vettvang auglýs- inga sinna-þar eru þær lesnar af fjöldanum. Metsölublað á hverjum degil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.