Skemmtisögur - 15.04.1953, Blaðsíða 3
Arsfjórðungsritid
Marz 1953
1. hefti
5. árgangur
050
•/ 99
rmr
ÍS FLYTUR LÉTl
FLYTUR LETTAR^MASOGUR MEÐ MYNDUM
Svona á að fara að því!
EFTIR J. P. MUMMERY
RUT er alveg sérstök stúlka, og ég á henni
að þakka þá skemmtilegustu fræðslu,
sem ég nokkurn tíma hef fengið. Það hlotn-
ast ekki hverjum karlmanni að fá að
fylgjast með því frá upphafi til enda
hvernig stúlka fer að því að krækja sér í
mann, — já, og jafnvel hjálpa henni til. Ég
hygg, að erfitt sé að finna þann mann, sem
ekki vildi með gleði gefa beztu ermahnapp
ana sína til þess að fá að vita hvernig þessi
veiðiskapur fer fram.
Foreldrar Rutar voru ekki heima. Við
sátum heima hjá henni og hlustuðum á
5 útvarpið milli þess sem við vorum að masa
úm hitt og þetta.
— Pétur, sagði Rut allt í einu, ég ætla
að fara að gifta mig.
— Fg óska til hamingju, sagði ég. Hvenær
á það að fara fram?
— Þegar ég er búin að finna þann rétta,
auðvitað. Hún laut í áttina til mín. — Pét-
Stúlkurnar kunna þúsuncL aðferðir til að
krœkja i þann, sem þeim lízt á, en aðfeið
Rutar er vafalaust ein hin fyndnasta og
áhrifamesta.
ur, sagði hún. Ég ætla hreint og beint að
veiða mann.
— Mér þótti þetta nokkuð kæruleysislega
að orði komizt, en lét ekki á neinu bera. —
jUiIQSGCKAS^FN
JV1 ! 9 5 G í 0
ÍS1 Au i: 3
SKEMMTISÖGUR
I