Skemmtisögur - 15.04.1953, Blaðsíða 22

Skemmtisögur - 15.04.1953, Blaðsíða 22
MARGT BER Á GÓMA. — Auðvitað elska ég þig ennþá. Hvað urn það? — Þessi kirkja er byggð nákvœmlega eins og hin fyrri, sem hrundi til grunna árið 1907. Enskuv dómari: Vinnutími minn eyðist að mestu leyti í að dæma um bílaárekstra, þar sem báðir aðilar voru réttu megin á götunni, báðir höfðu gefið greinileg hljóðmerki og hvorugur verið á hreyfingu. NK Sean O’Casey: Hamingjan verður ekki keypt fyrir peninga — en þeir hafa óneitanlega góð á- hrif á taugarnar. 'v' Bernard Shaw: Ef þér endilega þurfið að segja börnum yðar, hvernig þér voruð á þeirra reki, þá gætið þess að minnsta kosti, að haga lýsing- unni þannig að hún sé þeim til varnaðar — en ekki til eftirbreytni. Marina Berti, itölsk leikkona, sagði i sambandi við hinar mörgu pin-up-girl-myndir í Holly- wood: I mínu föðurlandi erum við ekki taldar hlutgengar sem konur, nema við getum vakið athygli karlmannanna alklæddar. V Circle: Ungar stúlkur vilja heldur vera fagrar ásýndum en gáfaðar. Ungir menn hafa nefnilega betri sjón en dómgreind. N/’ Victor Borge, segir meðal annars um hina skemmtilegu bernsku sína: Einu sinni, þegar fað- ir minn kom inn, sá hann hvar ég sat á gólfinu framan við blossandi arineld. Hann varð fjúk- andi reiður. Það var sem sé enginn arinn í stof- unni. V Mark Twain: Flestir halda, að ekkert fari eins hraðvaxandi sem ástin. En sannleikurinn er sá, að slíkt er fjarri sanni. Hvorki karl eða kona 20 SKEMMTISÓGUR

x

Skemmtisögur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skemmtisögur
https://timarit.is/publication/1958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.