Bergmál - 01.11.1956, Page 2

Bergmál - 01.11.1956, Page 2
vx,; ,4 F ■t a r a n il s v e ■ n 11 il.v' í dag er sumar og sól og sveitin er björt og hlý, það er angan og ylur í blæ og allt er svo íagurt á ný. í gær var daþurt o'g dimmt og drungaleg ífiáttúran öll > — nú er allt orðið heiðríkt og .hýrt, nú hlæja við brekkur og fjfell. Þessi íslenzka, sðlgullna s'veit , # hefir seiðandi töframatt — Hér er bjarkarilmur, sem berát fyrir blænum úr suðurátt. Hér er landið svo grösugt og grænt, hér er gróður um hóla og böi'ð; hér er indælt að eiga sér ból, því hér angar hin gi'óandi jörð. I > ír tii. :í' \ í gær var gangán mér þung og gatan sár undir fót — í dag er sumar og sól, nú sæki ég fjöllunum mót —! Ég vil hærxa — upp yfir allt, sem er auðvirðilegt og smátt, ég vil sigra hinn torkleifa tind. sem tþygir sig ögrandi hátt! ;'A t. < Ég er fátækur farandsveinn, . héfi fetáð mörg erfið spor, en frelsi mitt á ég þó enn og óskert fjör mitt og þor. í dag er ég syngjandi sæll því að sólin í heiði skín, j!- ég er ungur með ólgandi blóð — og öll þessi fegurð er mín! ■ .vS? l Ég vil njóta hins dýi'lega dags þó að dimmt verði á morgun og svalt — sjá hve loftið er blikandi blátt og brosandi fjalllendið allt! Ég er fátækuyr farandsveinn, mín föt eru ei dýr eða hlý :—• en I dag er ei kalt eða dimmf, í dag skín sólin á ný! Jón frá Ljárskógurií. ,-£K , A Av- 4, -'S'I

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.