Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 2
vx,;
,4
F
■t
a r a n il s v e ■ n 11
il.v'
í dag er sumar og sól
og sveitin er björt og hlý,
það er angan og ylur í blæ
og allt er svo íagurt á ný.
í gær var daþurt o'g dimmt
og drungaleg ífiáttúran öll >
— nú er allt orðið heiðríkt og .hýrt,
nú hlæja við brekkur og fjfell.
Þessi íslenzka, sðlgullna s'veit
, #
hefir seiðandi töframatt —
Hér er bjarkarilmur, sem berát
fyrir blænum úr suðurátt.
Hér er landið svo grösugt og grænt,
hér er gróður um hóla og böi'ð;
hér er indælt að eiga sér ból,
því hér angar hin gi'óandi jörð.
I >
ír
tii.
:í' \
í gær var gangán mér þung
og gatan sár undir fót
— í dag er sumar og sól,
nú sæki ég fjöllunum mót —!
Ég vil hærxa — upp yfir allt,
sem er auðvirðilegt og smátt,
ég vil sigra hinn torkleifa tind.
sem tþygir sig ögrandi hátt!
;'A
t.
<
Ég er fátækur farandsveinn,
. héfi fetáð mörg erfið spor,
en frelsi mitt á ég þó enn
og óskert fjör mitt og þor.
í dag er ég syngjandi sæll
því að sólin í heiði skín,
j!- ég er ungur með ólgandi blóð
— og öll þessi fegurð er mín!
■
.vS?
l
Ég vil njóta hins dýi'lega dags
þó að dimmt verði á morgun og svalt
— sjá hve loftið er blikandi blátt
og brosandi fjalllendið allt!
Ég er fátækuyr farandsveinn,
mín föt eru ei dýr eða hlý
:—• en I dag er ei kalt eða dimmf,
í dag skín sólin á ný!
Jón frá Ljárskógurií.
,-£K ,
A
Av-
4,
-'S'I