Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 2

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 2
vx,; ,4 F ■t a r a n il s v e ■ n 11 il.v' í dag er sumar og sól og sveitin er björt og hlý, það er angan og ylur í blæ og allt er svo íagurt á ný. í gær var daþurt o'g dimmt og drungaleg ífiáttúran öll > — nú er allt orðið heiðríkt og .hýrt, nú hlæja við brekkur og fjfell. Þessi íslenzka, sðlgullna s'veit , # hefir seiðandi töframatt — Hér er bjarkarilmur, sem berát fyrir blænum úr suðurátt. Hér er landið svo grösugt og grænt, hér er gróður um hóla og böi'ð; hér er indælt að eiga sér ból, því hér angar hin gi'óandi jörð. I > ír tii. :í' \ í gær var gangán mér þung og gatan sár undir fót — í dag er sumar og sól, nú sæki ég fjöllunum mót —! Ég vil hærxa — upp yfir allt, sem er auðvirðilegt og smátt, ég vil sigra hinn torkleifa tind. sem tþygir sig ögrandi hátt! ;'A t. < Ég er fátækur farandsveinn, . héfi fetáð mörg erfið spor, en frelsi mitt á ég þó enn og óskert fjör mitt og þor. í dag er ég syngjandi sæll því að sólin í heiði skín, j!- ég er ungur með ólgandi blóð — og öll þessi fegurð er mín! ■ .vS? l Ég vil njóta hins dýi'lega dags þó að dimmt verði á morgun og svalt — sjá hve loftið er blikandi blátt og brosandi fjalllendið allt! Ég er fátækuyr farandsveinn, mín föt eru ei dýr eða hlý :—• en I dag er ei kalt eða dimmf, í dag skín sólin á ný! Jón frá Ljárskógurií. ,-£K , A Av- 4, -'S'I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.